„Algjört lykilatriði“

Arnar Pétursson.
Arnar Pétursson. Ljósmynd/Robert Spasovski

Íslenska kvenna­landsliðið í hand­knatt­leik fékk í gær und­anþágu til að koma sam­an og æfa fyr­ir leik­ina gegn Slóven­íu í um­spili um laust sæti á HM 2021. Arn­ar Pét­urs­son, þjálf­ari landsliðsins, seg­ir að það hafi verið lyk­il­atriði að fá að byrja strax að æfa.

Íþrótt­astarf á land­inu ligg­ur meira eða minna niðri vegna hertra aðgerða yf­ir­valda til að sporna við kór­ónu­veirunni en heil­brigðisráðuneytið gaf þó landsliðinu und­anþágu. Arn­ar til­kynnti í kjöl­farið æf­inga­hóp sem kem­ur sam­an til æf­inga í dag.

Þar vakti at­hygli að Anna Úrsúla Guðmunds­dótt­ir er í hópn­um, en hún lagði skóna á hill­una fyr­ir tæpu ári en sneri svo aft­ur í Val í vet­ur og spilaði tvo leiki áður en Íslands­mótið var stöðvað. „Við feng­um Önnu til að taka þátt í þessu með okk­ur því hún hef­ur reynslu af þessu, hef­ur spilað á loka­mót­um áður og hef­ur mik­inn karakt­er,“ sagði Arn­ar í sam­tali við mbl.is í dag.

Þá mun reynsla Önnu von­andi hjálpa liðinu sem verður án fyr­irliðans Stein­unn­ar Björns­dótt­ur, sem er með slitið kross­band í hægra hné. „Við erum með 16 af þeim 17 sem við völd­um fyr­ir þessa leiki úti í Norður-Makedón­íu, það eru all­ir klár­ir fyr­ir utan auðvitað Stein­unni sem er dott­in út. Hún er mik­ill karakt­er og það er söknuður að henni en Anna get­ur von­andi hjálpað okk­ur að fylla upp í það skarð.“

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir í leik Vals og ÍBV í febrúar.
Anna Úrsúla Guðmunds­dótt­ir í leik Vals og ÍBV í fe­brú­ar. Mbl.is/Í​ris Jó­hanns­dótt­ir

Sunna Jóns­dótt­ir, leikmaður ÍBV, er með sprungu í sköfl­ungi og bólgu í vöðva og í gifsi sem stend­ur. Hún er þó í hópn­um og Arn­ar von­ast eft­ir krafta­verki. „Sunna er einnig með okk­ur, þótt hún sé enn í gifsi en við von­umst eft­ir krafta­verki þar.“

Þá koma þær Andrea Jac­ob­sen, sem spil­ar með Kristianstad í Svíþjóð, og Dí­ana Dögg Magnús­dótt­ir, hjá Sach­sen Zwic­kau í Þýskalandi, einnig inn í hóp­inn en þær voru ekki með liðinu í for­keppn­inni í Norður-Makedón­íu. „Andrea lauk leik um helg­ina og er á leiðinni heim. Hún verður klár fljót­lega eft­ir páska og kem­ur á æf­ing­ar með okk­ur. Dí­ana kem­ur senni­lega ekki til liðs við okk­ur fyrr en úti í Slóven­íu vegna sótt­varn­a­reglna.“

Arn­ar seg­ir enn frem­ur að það hafi verið gríðarlega mik­il­vægt að fá þessa und­anþágu, enda ærið verk­efni fram und­an.

„Það var al­gjört lyk­il­atriði að geta byrjað að æfa. Við erum að fara mæta gríðarlega sterku og vel mönnuðu liði. Það eru þarna til dæm­is fjór­ir leik­menn að berj­ast með sín­um liðum í átta liða úr­slit­um Meist­ara­deild­ar Evr­ópu.

Ef við ætl­um að ná úr­slit­um þá þurf­um við að hitta á okk­ar besta dag. Við ger­um það ekki öðru­vísi en að geta æft al­menni­lega. Það er frá­bært að við fáum æfa, við erum þakk­lát fyr­ir það og mun­um fylgja öll­um þeim regl­um sem ætl­ast er til að við fylgj­um. Það hefði verið enn erfiðara að mæta sterku slóvensku liði ann­ars,“ sagði Arn­ar Pét­urs­son við mbl.is.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Valur 21 19 0 2 652:482 170 38
2 Fram 21 17 2 2 582:493 89 36
3 Haukar 21 16 0 5 582:489 93 32
4 Selfoss 21 6 5 10 496:539 -43 17
5 ÍR 21 7 3 11 496:508 -12 17
6 ÍBV 21 3 4 14 473:547 -74 10
7 Stjarnan 21 5 0 16 479:593 -114 10
8 Grótta 21 3 2 16 481:590 -109 8
03.04 Valur 34:23 Stjarnan
03.04 ÍBV 24:25 Haukar
03.04 ÍR 31:26 Grótta
03.04 Selfoss 28:34 Fram
27.03 Grótta 19:30 Valur
27.03 Fram 29:22 ÍBV
27.03 Stjarnan 26:30 Selfoss
27.03 Haukar 26:19 ÍR
22.03 ÍBV 27:27 Selfoss
21.03 Grótta 30:21 Stjarnan
20.03 ÍR 22:25 Fram
19.03 Valur 29:23 Haukar
16.03 Stjarnan 18:24 ÍBV
16.03 Selfoss 19:20 ÍR
15.03 Fram 28:26 Valur
15.03 Haukar 35:21 Grótta
12.03 Selfoss 23:23 Grótta
12.03 Fram 26:23 Haukar
22.02 Grótta 23:32 Fram
22.02 ÍR 34:30 ÍBV
19.02 Haukar 29:24 Stjarnan
18.02 Valur 31:22 Selfoss
15.02 Fram 30:29 Selfoss
15.02 Stjarnan 20:28 ÍR
12.02 Grótta 22:22 ÍBV
11.02 Haukar 29:20 Selfoss
11.02 Fram 30:28 Stjarnan
11.02 Valur 22:19 ÍR
08.02 ÍBV 21:32 Valur
01.02 Grótta 24:25 ÍR
01.02 Haukar 32:29 ÍBV
31.01 Stjarnan 24:40 Valur
25.01 ÍBV 17:25 Fram
24.01 Selfoss 27:22 Stjarnan
23.01 ÍR 25:26 Haukar
22.01 Valur 40:21 Grótta
19.01 Selfoss 24:22 ÍBV
19.01 Stjarnan 31:28 Grótta
17.01 Fram 22:20 ÍR
15.01 Haukar 28:23 Valur
11.01 ÍR 17:17 Selfoss
11.01 ÍBV 22:23 Stjarnan
08.01 Grótta 26:34 Haukar
08.01 Valur 31:28 Fram
05.01 ÍBV 23:26 ÍR
04.01 Selfoss 20:34 Valur
04.01 Fram 31:22 Grótta
04.01 Stjarnan 29:32 Haukar
14.11 Grótta 18:20 Selfoss
13.11 ÍR 28:29 Stjarnan
13.11 Haukar 20:28 Fram
13.11 Valur 29:21 ÍBV
09.11 ÍBV 19:31 Grótta
09.11 Stjarnan 18:24 Fram
08.11 Selfoss 24:27 Haukar
05.11 ÍR 23:31 Valur
02.11 ÍBV 20:26 Haukar
01.11 Selfoss 27:27 Fram
31.10 ÍR 30:18 Grótta
31.10 Valur 34:20 Stjarnan
18.10 Grótta 30:38 Valur
16.10 Stjarnan 19:25 Selfoss
16.10 Haukar 28:20 ÍR
16.10 Fram 29:20 ÍBV
12.10 Valur 28:22 Haukar
12.10 Grótta 22:24 Stjarnan
12.10 ÍBV 24:24 Selfoss
12.10 ÍR 20:20 Fram
05.10 Stjarnan 22:25 ÍBV
04.10 Selfoss 25:22 ÍR
02.10 Fram 25:29 Valur
02.10 Haukar 30:11 Grótta
19.09 Haukar 29:16 Stjarnan
19.09 Grótta 20:29 Fram
18.09 Valur 30:23 Selfoss
18.09 ÍR 22:22 ÍBV
14.09 Fram 27:26 Haukar
14.09 Stjarnan 20:19 ÍR
13.09 Selfoss 22:25 Grótta
13.09 ÍBV 16:26 Valur
07.09 Valur 35:26 ÍR
07.09 Grótta 21:23 ÍBV
06.09 Fram 33:22 Stjarnan
05.09 Haukar 32:20 Selfoss
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Valur 21 19 0 2 652:482 170 38
2 Fram 21 17 2 2 582:493 89 36
3 Haukar 21 16 0 5 582:489 93 32
4 Selfoss 21 6 5 10 496:539 -43 17
5 ÍR 21 7 3 11 496:508 -12 17
6 ÍBV 21 3 4 14 473:547 -74 10
7 Stjarnan 21 5 0 16 479:593 -114 10
8 Grótta 21 3 2 16 481:590 -109 8
03.04 Valur 34:23 Stjarnan
03.04 ÍBV 24:25 Haukar
03.04 ÍR 31:26 Grótta
03.04 Selfoss 28:34 Fram
27.03 Grótta 19:30 Valur
27.03 Fram 29:22 ÍBV
27.03 Stjarnan 26:30 Selfoss
27.03 Haukar 26:19 ÍR
22.03 ÍBV 27:27 Selfoss
21.03 Grótta 30:21 Stjarnan
20.03 ÍR 22:25 Fram
19.03 Valur 29:23 Haukar
16.03 Stjarnan 18:24 ÍBV
16.03 Selfoss 19:20 ÍR
15.03 Fram 28:26 Valur
15.03 Haukar 35:21 Grótta
12.03 Selfoss 23:23 Grótta
12.03 Fram 26:23 Haukar
22.02 Grótta 23:32 Fram
22.02 ÍR 34:30 ÍBV
19.02 Haukar 29:24 Stjarnan
18.02 Valur 31:22 Selfoss
15.02 Fram 30:29 Selfoss
15.02 Stjarnan 20:28 ÍR
12.02 Grótta 22:22 ÍBV
11.02 Haukar 29:20 Selfoss
11.02 Fram 30:28 Stjarnan
11.02 Valur 22:19 ÍR
08.02 ÍBV 21:32 Valur
01.02 Grótta 24:25 ÍR
01.02 Haukar 32:29 ÍBV
31.01 Stjarnan 24:40 Valur
25.01 ÍBV 17:25 Fram
24.01 Selfoss 27:22 Stjarnan
23.01 ÍR 25:26 Haukar
22.01 Valur 40:21 Grótta
19.01 Selfoss 24:22 ÍBV
19.01 Stjarnan 31:28 Grótta
17.01 Fram 22:20 ÍR
15.01 Haukar 28:23 Valur
11.01 ÍR 17:17 Selfoss
11.01 ÍBV 22:23 Stjarnan
08.01 Grótta 26:34 Haukar
08.01 Valur 31:28 Fram
05.01 ÍBV 23:26 ÍR
04.01 Selfoss 20:34 Valur
04.01 Fram 31:22 Grótta
04.01 Stjarnan 29:32 Haukar
14.11 Grótta 18:20 Selfoss
13.11 ÍR 28:29 Stjarnan
13.11 Haukar 20:28 Fram
13.11 Valur 29:21 ÍBV
09.11 ÍBV 19:31 Grótta
09.11 Stjarnan 18:24 Fram
08.11 Selfoss 24:27 Haukar
05.11 ÍR 23:31 Valur
02.11 ÍBV 20:26 Haukar
01.11 Selfoss 27:27 Fram
31.10 ÍR 30:18 Grótta
31.10 Valur 34:20 Stjarnan
18.10 Grótta 30:38 Valur
16.10 Stjarnan 19:25 Selfoss
16.10 Haukar 28:20 ÍR
16.10 Fram 29:20 ÍBV
12.10 Valur 28:22 Haukar
12.10 Grótta 22:24 Stjarnan
12.10 ÍBV 24:24 Selfoss
12.10 ÍR 20:20 Fram
05.10 Stjarnan 22:25 ÍBV
04.10 Selfoss 25:22 ÍR
02.10 Fram 25:29 Valur
02.10 Haukar 30:11 Grótta
19.09 Haukar 29:16 Stjarnan
19.09 Grótta 20:29 Fram
18.09 Valur 30:23 Selfoss
18.09 ÍR 22:22 ÍBV
14.09 Fram 27:26 Haukar
14.09 Stjarnan 20:19 ÍR
13.09 Selfoss 22:25 Grótta
13.09 ÍBV 16:26 Valur
07.09 Valur 35:26 ÍR
07.09 Grótta 21:23 ÍBV
06.09 Fram 33:22 Stjarnan
05.09 Haukar 32:20 Selfoss
urslit.net
Fleira áhugavert