Stórsigur Stjörnunnar í Eyjum

Pétur Árni Hauksson sækir að Eyjamönnum í kvöld.
Pétur Árni Hauksson sækir að Eyjamönnum í kvöld. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

Leó Snær Pét­urs­son var marka­hæst­ur Stjörn­unn­ar þegar liðið vann ell­efu marka stór­sig­ur gegn ÍBV í úr­vals­deild karla í hand­knatt­leik, Olís­deild­inni, í Vest­manna­eyj­um í þrett­ándu um­ferð deild­ar­inn­ar í kvöld.

Leikn­um lauk með 31:20-sigri Garðbæ­inga en Leó Snær skoraði níu mörk í leikn­um, þar af fjög­ur af vítalín­unni.

Jafn­ræði var með liðunum í fyrri hálfleik og var staðan 12:11, Stjörn­unni í vil, í hálfleik. Garðbæ­ing­ar keyrðu hins veg­ar yfir Eyja­menn í síðari hálfleik og fögnuðu ör­ugg­um sigri.

Björg­vin Hólm­geirs­son skoraði sjö mörk fyr­ir Stjörn­una og þá átti Brynj­ar Darri Bald­urs­son stór­leik í mark­inu og varði 20 skot.

Dag­ur Arn­ars­son var marka­hæst­ur Eyja­manna með fimm mörk og Björn Viðar Björns­son varði tólf skot í mark­inu.

Stjarn­an fer með sigr­in­um upp í annað sæti deild­ar­inn­ar í 18 stig en ÍBV er í fjórða sæt­inu með 17 stig.

ÍBV 20:31 Stjarn­an opna loka
Dagur Arnarsson - 5
Gauti Gunnarsson - 3 / 2
Kári Kristján Kristjánsson - 3
Rúnar Kárason - 3
Elmar Erlingsson - 2
Sveinn Jose Rivera - 1
Arnór Viðarsson - 1
Róbert Sigurðarson - 1
Gabríel Martinez Róbertsson - 1
Mörk 9 / 4 - Leó Snær Pétursson
7 - Björgvin Þór Hólmgeirsson
4 - Hafþór Vignisson
4 - Gunnar Steinn Jónsson
4 - Hjálmtýr Alfreðsson
2 - Sverrir Eyjólfsson
1 - Hrannar Bragi Eyjólfsson
Björn Viðar Björnsson - 12
Varin skot 20 / 2 - Brynjar Darri Baldursson

8 Mín

Brottvísanir

4 Mín

mín.
60 Leik lokið
Magnaður sigur gestanna, litu aldrei til baka eftir að þeir náðu forystunni.
60 Brynjar Darri Baldursson (Stjarnan) varði skot
60 20 : 31 - Hrannar Bragi Eyjólfsson (Stjarnan) skoraði mark
60 ÍBV tapar boltanum
60 20 : 30 - Björgvin Þór Hólmgeirsson (Stjarnan) skoraði mark
59 Brynjar Darri Baldursson (Stjarnan) varði skot
59 20 : 29 - Leó Snær Pétursson (Stjarnan) skoraði mark
58 20 : 28 - Gauti Gunnarsson (ÍBV) skorar úr víti
58 Sveinn Jose Rivera (ÍBV) fiskar víti
57 ÍBV (ÍBV) gult spjald
57 19 : 28 - Sverrir Eyjólfsson (Stjarnan) skoraði mark
57 Brynjar Darri Baldursson (Stjarnan) varði skot
57 19 : 27 - Hafþór Vignisson (Stjarnan) skoraði mark
56 Róbert Sigurðarson (ÍBV) skýtur yfir
56 Stjarnan tapar boltanum
56 ÍBV tapar boltanum
55 19 : 26 - Hjálmtýr Alfreðsson (Stjarnan) skoraði mark
55 Björn Viðar Björnsson (ÍBV) varði skot
54 Brynjar Darri Baldursson (Stjarnan) varði skot
Mjög góð varsla.
54 19 : 25 - Hafþór Vignisson (Stjarnan) skoraði mark
54 ÍBV tapar boltanum
53 19 : 24 - Sverrir Eyjólfsson (Stjarnan) skoraði mark
Hafþór reyndi skot yfir þrefalda blokk sem var auðvitað blokkað en boltinn beint á Sverri sem stóð í frábæru færi.
52 19 : 23 - Gauti Gunnarsson (ÍBV) skoraði mark
52 Stjarnan tapar boltanum
52 ÍBV tapar boltanum
51 18 : 23 - Gunnar Steinn Jónsson (Stjarnan) skoraði mark
50 Brynjar Darri Baldursson (Stjarnan) varði skot
50 Björn Viðar Björnsson (ÍBV) varði skot
50 Stjarnan tekur leikhlé
Gestirnir misst forskotið niður í fjögur mörk, þeir eru þó með mjög góða forystu þegar við siglum inn í síðustu tíu mínúturnar.
50 18 : 22 - Dagur Arnarsson (ÍBV) skoraði mark
49 Björn Viðar Björnsson (ÍBV) varði skot
49 17 : 22 - Kári Kristján Kristjánsson (ÍBV) skoraði mark
48 16 : 22 - Leó Snær Pétursson (Stjarnan) skoraði mark
Tók frákastið og var fljótur að skora.
48 Björn Viðar Björnsson (ÍBV) varði skot
48 Rúnar Kárason (ÍBV) á skot í slá
47 Brynjar Darri Baldursson (Stjarnan) varði skot
46 Stjarnan tapar boltanum
46 16 : 21 - Róbert Sigurðarson (ÍBV) skoraði mark
46 Stjarnan tapar boltanum
45 15 : 21 - Dagur Arnarsson (ÍBV) skoraði mark
45 ÍBV tekur leikhlé
44 14 : 21 - Gunnar Steinn Jónsson (Stjarnan) skoraði mark
44 ÍBV tapar boltanum
44 14 : 20 - Björgvin Þór Hólmgeirsson (Stjarnan) skoraði mark
Björn sá þennan aldrei.
43 Brynjar Darri Baldursson (Stjarnan) varði skot
Brynjar magnaður, kominn í 50% vörslu.
43 Björn Viðar Björnsson (ÍBV) varði skot
42 ÍBV tapar boltanum
42 14 : 19 - Björgvin Þór Hólmgeirsson (Stjarnan) skoraði mark
41 Sverrir Eyjólfsson (Stjarnan) á skot í stöng
40 ÍBV tapar boltanum
40 14 : 18 - Leó Snær Pétursson (Stjarnan) skorar úr víti
39 Hafþór Vignisson (Stjarnan) fiskar víti
39 14 : 17 - Gauti Gunnarsson (ÍBV) skorar úr víti
39 Elmar Erlingsson (ÍBV) fiskar víti
38 13 : 17 - Leó Snær Pétursson (Stjarnan) skorar úr víti
38 Dagur Arnarsson (ÍBV) fékk 2 mínútur
38 Gunnar Steinn Jónsson (Stjarnan) fiskar víti
37 13 : 16 - Sveinn Jose Rivera (ÍBV) skoraði mark
36 12 : 16 - Hafþór Vignisson (Stjarnan) skoraði mark
36 Gabríel Martinez Róbertsson (ÍBV) á skot í stöng
Stöngin út hjá ÍBV í seinni hálfleik.
36 Rúnar Kárason (ÍBV) á skot í stöng
35 12 : 15 - Hafþór Vignisson (Stjarnan) skoraði mark
35 12 : 14 - Dagur Arnarsson (ÍBV) skoraði mark
34 11 : 14 - Leó Snær Pétursson (Stjarnan) skorar úr víti
Magnað víti!
34 Sverrir Eyjólfsson (Stjarnan) fiskar víti
33 Brynjar Darri Baldursson (Stjarnan) varði skot
33 11 : 13 - Gunnar Steinn Jónsson (Stjarnan) skoraði mark
33 Dagur Arnarsson (ÍBV) á skot í stöng
32 Stjarnan tapar boltanum
Gestirnir rétta boltann til baka.
31 ÍBV tapar boltanum
31 Leikur hafinn
Eyjamenn hefja seinni hálfleik og freista þess að jafna metin.
30 Hálfleikur
Eyjamenn farið illa með tvö vítaköst en annars skilur lítið á milli í dag.
30 Brynjar Darri Baldursson (Stjarnan) varði skot
Með rúmlega 50% markvörslu í fyrri hálfleik.
30 11 : 12 - Leó Snær Pétursson (Stjarnan) skorar úr víti
Kemur gestunum yfir í fyrsta sinn.
30 Gunnar Steinn Jónsson (Stjarnan) fiskar víti
30 Brynjar Darri Baldursson (Stjarnan) ver víti
Elmar klikkar aftur.
29 Kári Kristján Kristjánsson (ÍBV) fiskar víti
29 Björgvin Þór Hólmgeirsson (Stjarnan) skýtur framhjá
28 Brynjar Darri Baldursson (Stjarnan) varði skot
Ver sitt tíunda skot, frábær í dag.
28 11 : 11 - Björgvin Þór Hólmgeirsson (Stjarnan) skoraði mark
Skoraði með vinstri eftir að Eyjamenn vildu fá fót og ruðning á gestina.
27 Brynjar Darri Baldursson (Stjarnan) varði skot
27 ÍBV tekur leikhlé
Liðin verið að skiptast á að tapa boltanum, mikil spenna og sterkar varnir.
26 Björn Viðar Björnsson (ÍBV) varði skot
Ver frá Leó úr horninu.
26 11 : 10 - Kári Kristján Kristjánsson (ÍBV) skoraði mark
26 Stjarnan tapar boltanum
25 Arnór Viðarsson (ÍBV) skýtur framhjá
Í fínu skotfæri fyrir miðjum vellinum.
25 10 : 10 - Leó Snær Pétursson (Stjarnan) skoraði mark
Úr horninu, gott mark eftir langa sókn í tvöfaldri yfirtölu.
25 Gunnar Steinn Jónsson (Stjarnan) skýtur framhjá
24 Björn Viðar Björnsson (ÍBV) varði skot
Gestirnir halda boltanum.
24 10 : 9 - Gabríel Martinez Róbertsson (ÍBV) skoraði mark
Stjörnumenn á hælunum í vörninni.
23 9 : 9 - Björgvin Þór Hólmgeirsson (Stjarnan) skoraði mark
23 Dagur Arnarsson (ÍBV) fékk 2 mínútur
Dómarinn að sækja sér nokkrar sekúndur í sjónvarpinu, alltaf gaman að því.
23 Róbert Sigurðarson (ÍBV) fékk 2 mínútur
Braut á Pétri Árna.
22 Brynjar Darri Baldursson (Stjarnan) varði skot
Ver sitt áttunda skot.
22 Pétur Árni Hauksson (Stjarnan) skýtur yfir
Skot yfir úr góðu færi.
21 Dagur Arnarsson (ÍBV) skýtur yfir
21 Björn Viðar Björnsson (ÍBV) varði skot
21 Brynjar Darri Baldursson (Stjarnan) ver víti
Ver frá Elmari.
20 Hjálmtýr Alfreðsson (Stjarnan) fékk 2 mínútur
Brýtur á Ásgeiri.
20 Ásgeir Snær Vignisson (ÍBV) fiskar víti
20 Björn Viðar Björnsson (ÍBV) varði skot
Björgvin keyrði í gegn en kom boltanum ekki framhjá Birni.
19 9 : 8 - Elmar Erlingsson (ÍBV) skoraði mark
19 Stjarnan tapar boltanum
19 Gunnar Steinn Jónsson (Stjarnan) skýtur framhjá
Af vörninni.
18 Elmar Erlingsson (ÍBV) gult spjald
18 Rúnar Kárason (ÍBV) skýtur yfir
17 8 : 8 - Hjálmtýr Alfreðsson (Stjarnan) skoraði mark
Tók ekki langan tíma að jafna metin.
17 ÍBV tapar boltanum
Tveir ruðningar dæmdir á Elmar með stuttu millibili sem Eyjamenn eru ekki sáttir við.
17 8 : 7 - Björgvin Þór Hólmgeirsson (Stjarnan) skoraði mark
17 Stjarnan tekur leikhlé
Gestirnir vilja aðeins laga sinn leik.
16 8 : 6 - Kári Kristján Kristjánsson (ÍBV) skoraði mark
16 Stjarnan tapar boltanum
16 ÍBV tapar boltanum
15 7 : 6 - Gunnar Steinn Jónsson (Stjarnan) skoraði mark
Lekur inn.
15 7 : 5 - Rúnar Kárason (ÍBV) skoraði mark
Yfir allan völlinn.
15 Stjarnan tapar boltanum
14 6 : 5 - Elmar Erlingsson (ÍBV) skoraði mark
14 Sverrir Eyjólfsson (Stjarnan) fékk 2 mínútur
13 5 : 5 - Leó Snær Pétursson (Stjarnan) skoraði mark
13 Brynjar Darri Baldursson (Stjarnan) varði skot
Brynjar alveg magnaður í upphafi leiks.
13 Stjarnan tapar boltanum
12 Björgvin Þór Hólmgeirsson (Stjarnan) skýtur framhjá
11 Björn Viðar Björnsson (ÍBV) varði skot
Mögnuð varsla, Hafþór með skot úr hraðaupphlaupi.
11 ÍBV tapar boltanum
11 5 : 4 - Hjálmtýr Alfreðsson (Stjarnan) skoraði mark
11 ÍBV tapar boltanum
10 Stjarnan tapar boltanum
10 5 : 3 - Arnór Viðarsson (ÍBV) skoraði mark
10 4 : 3 - Björgvin Þór Hólmgeirsson (Stjarnan) skoraði mark
Labbar í gegnum vörn Eyjamanna.
9 4 : 2 - Rúnar Kárason (ÍBV) skoraði mark
Sleggja!
9 Stjarnan tapar boltanum
9 Brynjar Darri Baldursson (Stjarnan) varði skot
Frá Degi.
8 Stjarnan tapar boltanum
7 3 : 2 - Dagur Arnarsson (ÍBV) skoraði mark
7 2 : 2 - Hjálmtýr Alfreðsson (Stjarnan) skoraði mark
Gerir vel í vinstra horninu.
7 Brynjar Darri Baldursson (Stjarnan) varði skot
Nú frá Sigtryggi.
6 Sverrir Eyjólfsson (Stjarnan) gult spjald
5 Leó Snær Pétursson (Stjarnan) skýtur framhjá
5 Brynjar Darri Baldursson (Stjarnan) varði skot
5 Stjarnan tapar boltanum
Dagur stálheppinn að fá ekki tvær rétt áður.
4 Róbert Sigurðarson (ÍBV) fékk 2 mínútur
Braut á Gunnari Steini, sem er ekki sáttur.
4 Brynjar Darri Baldursson (Stjarnan) varði skot
Ver frá Rúnari.
3 Björn Viðar Björnsson (ÍBV) varði skot
Ver aftur frá Hafþóri.
3 2 : 1 - Dagur Arnarsson (ÍBV) skoraði mark
Af gólfinu, Eyjamenn keyra hratt upp.
3 1 : 1 - Leó Snær Pétursson (Stjarnan) skoraði mark
Lak inn.
2 1 : 0 - Rúnar Kárason (ÍBV) skoraði mark
2 Björn Viðar Björnsson (ÍBV) varði skot
2 Brynjar Darri Baldursson (Stjarnan) varði skot
1 Stjarnan tapar boltanum
1 Leikur hafinn
Gestirnir hefja leik og sækja til vesturs.
0 Textalýsing
Liðin eru ný kynnt inn á völlinn. Fín mæting í húsið en hraðprófsskylda er í gildi.
0 Textalýsing
Eftir að hafa unnið fyrstu fimm leikina hefur Stjarnan einungis náð sér í 5 stig í næstu 7 leikjum.
0 Textalýsing
Eyjamenn fóru illa að ráði sínu í leikjum gegn Gróttu og HK, liðið steinlá fyrir sprækum Seltirningum og gerði svo ótrúlegt 39:39 jafntefli við HK.
0 Textalýsing
Fyrri leikur liðanna á tímabilinu fór fram í Garðabæ 24. nóvember og þar unnu Eyjamenn góðan sigur, 32:28. Rúnar Kárason skoraði þá 7 mörk fyrir ÍBV og Hafþór Már Vignisson 7 fyrir Stjörnuna.
0 Textalýsing
Velkomin með mbl.is í íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tekur á móti Stjörnunni í 13. umferð Olísdeildar karla. ÍBV er með 17 stig í þriðja sæti og Stjarnan 16 stig í fjórða sæti þannig að þetta er sannkallaður stórleikur. Tvö efstu liðin, FH og Haukar, eru aðeins stigi á undan ÍBV.
Sjá meira
Sjá allt
Dómarar: Ramunas Mikalonis og Sigurjón Þórðarson

Gangur leiksins: 2:1, 5:3, 7:6, 9:8, 10:10, 11:12, 12:15, 14:18, 15:21, 18:22, 19:26, 20:31.

Lýsandi: Guðmundur Tómas Sigfússon

Völlur: Íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum

ÍBV: Björn Viðar Björnsson (M), Einar Þór Jónsson (M). Rúnar Kárason, Dagur Arnarsson, Ásgeir Snær Vignisson, Gabríel Martinez Róbertsson, Arnór Viðarsson, Elmar Erlingsson, Gauti Gunnarsson, Theodór Sigurbjörnsson, Róbert Sigurðarson, Sveinn Jose Rivera, Andrés Marel Sigurðsson, Nökkvi Snær Óðinsson, Sigtryggur Daði Rúnarsson, Kári Kristján Kristjánsson.

Stjarnan: Brynjar Darri Baldursson (M), Arnór Freyr Stefánsson (M), Sigurður Dan Óskarsson (M). Pétur Árni Hauksson, Leó Snær Pétursson, Hjálmtýr Alfreðsson, Sverrir Eyjólfsson, Hrannar Bragi Eyjólfsson, Jóhannes Damian Patreksson, Ari Sverrir Magnússon, Gunnar Steinn Jónsson, Jón Ásgeir Eyjólfsson, Björgvin Þór Hólmgeirsson, Hafþór Vignisson, Benedikt Marinó Herdísarson.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 FH 19 13 3 3 566:498 68 29
2 Valur 19 13 2 4 628:557 71 28
3 Afturelding 19 12 3 4 614:537 77 27
4 Fram 19 13 1 5 640:576 64 27
5 Haukar 19 10 2 7 598:535 63 22
6 ÍBV 19 8 4 7 580:582 -2 20
7 Stjarnan 19 7 4 8 537:564 -27 18
8 HK 19 7 2 10 553:558 -5 16
9 KA 19 5 3 11 551:604 -53 13
10 Grótta 19 4 2 13 530:576 -46 10
11 ÍR 19 4 2 13 586:683 -97 10
12 Fjölnir 19 4 0 15 508:621 -113 8
05.03 Valur 37:32 Fram
05.03 Afturelding 40:21 Stjarnan
04.03 Grótta 31:35 Fjölnir
04.03 Haukar 25:28 FH
04.03 ÍR 32:29 HK
04.03 KA 31:31 ÍBV
21.02 HK 33:29 KA
20.02 FH 27:23 Grótta
20.02 Fram 41:25 ÍR
20.02 Valur 35:25 Fjölnir
20.02 ÍBV 35:35 Afturelding
19.02 Stjarnan 23:29 Haukar
16.02 ÍBV 31:29 Grótta
15.02 ÍR 31:48 Valur
14.02 Fjölnir 22:38 FH
13.02 Grótta 28:29 Stjarnan
13.02 Afturelding 35:31 HK
13.02 KA 34:37 Fram
12.02 Haukar 28:24 ÍBV
11.02 Valur 33:26 FH
09.02 Stjarnan 33:25 Fjölnir
09.02 ÍR 34:39 KA
08.02 Fram 34:32 Afturelding
07.02 HK 30:29 Haukar
04.02 Haukar 29:30 Fram
04.02 FH 29:29 Stjarnan
04.02 Grótta 23:29 HK
04.02 Afturelding 34:27 ÍR
04.02 KA 29:32 Valur
04.02 Fjölnir 26:30 ÍBV
14.12 KA 28:28 Afturelding
14.12 ÍBV 26:26 FH
13.12 Valur 40:34 Stjarnan
13.12 Fram 38:33 Grótta
12.12 ÍR 27:43 Haukar
12.12 HK 30:23 Fjölnir
06.12 Stjarnan 33:26 ÍBV
06.12 Haukar 38:31 KA
05.12 Afturelding 29:25 Valur
05.12 FH 30:21 HK
05.12 Grótta 29:29 ÍR
05.12 Fjölnir 28:36 Fram
30.11 ÍBV 34:28 Valur
29.11 HK 27:27 Stjarnan
29.11 Fram 29:30 FH
28.11 ÍR 41:33 Fjölnir
28.11 KA 29:23 Grótta
26.11 Afturelding 26:29 Haukar
22.11 Afturelding 32:28 Grótta
22.11 ÍR 24:41 FH
22.11 Haukar 29:33 Valur
22.11 HK 32:24 ÍBV
22.11 KA 27:23 Fjölnir
21.11 Fram 35:26 Stjarnan
15.11 Valur 33:23 HK
14.11 Grótta 25:42 Haukar
14.11 Fjölnir 24:30 Afturelding
14.11 Stjarnan 38:33 ÍR
14.11 FH 36:25 KA
13.11 ÍBV 29:36 Fram
02.11 Afturelding 29:35 FH
01.11 Grótta 21:22 Valur
31.10 Fram 26:25 HK
31.10 Haukar 38:28 Fjölnir
31.10 KA 27:27 Stjarnan
31.10 ÍR 31:41 ÍBV
26.10 ÍBV 36:31 KA
25.10 Fram 31:31 Valur
24.10 HK 37:31 ÍR
24.10 Stjarnan 29:36 Afturelding
24.10 Fjölnir 31:28 Grótta
18.10 Grótta 24:24 FH
18.10 Fjölnir 34:35 Valur
17.10 ÍR 35:34 Fram
17.10 KA 35:34 HK
17.10 Afturelding 38:27 ÍBV
16.10 Haukar 20:20 Stjarnan
12.10 FH 25:18 Fjölnir
11.10 Valur 41:36 ÍR
11.10 Fram 34:28 KA
10.10 HK 24:32 Afturelding
10.10 Stjarnan 30:29 Grótta
10.10 ÍBV 32:29 Haukar
04.10 Fjölnir 29:28 Stjarnan
03.10 FH 23:30 Valur
03.10 Afturelding 34:29 Fram
03.10 KA 28:24 ÍR
03.10 Grótta 32:30 ÍBV
02.10 Haukar 29:29 HK
27.09 Stjarnan 22:26 FH
27.09 Fram 37:34 Haukar
26.09 HK 29:31 Grótta
26.09 ÍR 31:31 Afturelding
26.09 ÍBV 30:22 Fjölnir
25.09 Valur 38:27 KA
23.09 FH 30:29 Haukar
20.09 Afturelding 33:22 KA
20.09 Fjölnir 28:27 HK
19.09 Grótta 31:35 Fram
19.09 Stjarnan 28:25 Valur
19.09 FH 33:30 ÍBV
19.09 Haukar 37:30 ÍR
14.09 Fram 43:28 Fjölnir
13.09 ÍBV 33:31 Stjarnan
13.09 Valur 31:34 Afturelding
12.09 HK 36:32 FH
12.09 ÍR 29:33 Grótta
12.09 KA 26:34 Haukar
07.09 Grótta 29:25 KA
06.09 Fjölnir 26:36 ÍR
05.09 Haukar 27:26 Afturelding
05.09 Stjarnan 29:27 HK
05.09 FH 27:23 Fram
04.09 Valur 31:31 ÍBV
08.03 13:30 ÍBV : ÍR
08.03 14:00 Fjölnir : Haukar
08.03 16:00 Valur : Grótta
08.03 17:30 HK : Fram
09.03 16:00 Stjarnan : KA
09.03 18:30 FH : Afturelding
19.03 19:30 KA : FH
19.03 19:30 ÍR : Stjarnan
19.03 19:30 Fram : ÍBV
19.03 19:30 Haukar : Grótta
19.03 19:30 Afturelding : Fjölnir
19.03 19:30 HK : Valur
26.03 19:30 ÍBV : HK
26.03 19:30 Grótta : Afturelding
26.03 19:30 Valur : Haukar
26.03 19:30 Stjarnan : Fram
26.03 19:30 FH : ÍR
26.03 19:30 Fjölnir : KA
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 FH 19 13 3 3 566:498 68 29
2 Valur 19 13 2 4 628:557 71 28
3 Afturelding 19 12 3 4 614:537 77 27
4 Fram 19 13 1 5 640:576 64 27
5 Haukar 19 10 2 7 598:535 63 22
6 ÍBV 19 8 4 7 580:582 -2 20
7 Stjarnan 19 7 4 8 537:564 -27 18
8 HK 19 7 2 10 553:558 -5 16
9 KA 19 5 3 11 551:604 -53 13
10 Grótta 19 4 2 13 530:576 -46 10
11 ÍR 19 4 2 13 586:683 -97 10
12 Fjölnir 19 4 0 15 508:621 -113 8
05.03 Valur 37:32 Fram
05.03 Afturelding 40:21 Stjarnan
04.03 Grótta 31:35 Fjölnir
04.03 Haukar 25:28 FH
04.03 ÍR 32:29 HK
04.03 KA 31:31 ÍBV
21.02 HK 33:29 KA
20.02 FH 27:23 Grótta
20.02 Fram 41:25 ÍR
20.02 Valur 35:25 Fjölnir
20.02 ÍBV 35:35 Afturelding
19.02 Stjarnan 23:29 Haukar
16.02 ÍBV 31:29 Grótta
15.02 ÍR 31:48 Valur
14.02 Fjölnir 22:38 FH
13.02 Grótta 28:29 Stjarnan
13.02 Afturelding 35:31 HK
13.02 KA 34:37 Fram
12.02 Haukar 28:24 ÍBV
11.02 Valur 33:26 FH
09.02 Stjarnan 33:25 Fjölnir
09.02 ÍR 34:39 KA
08.02 Fram 34:32 Afturelding
07.02 HK 30:29 Haukar
04.02 Haukar 29:30 Fram
04.02 FH 29:29 Stjarnan
04.02 Grótta 23:29 HK
04.02 Afturelding 34:27 ÍR
04.02 KA 29:32 Valur
04.02 Fjölnir 26:30 ÍBV
14.12 KA 28:28 Afturelding
14.12 ÍBV 26:26 FH
13.12 Valur 40:34 Stjarnan
13.12 Fram 38:33 Grótta
12.12 ÍR 27:43 Haukar
12.12 HK 30:23 Fjölnir
06.12 Stjarnan 33:26 ÍBV
06.12 Haukar 38:31 KA
05.12 Afturelding 29:25 Valur
05.12 FH 30:21 HK
05.12 Grótta 29:29 ÍR
05.12 Fjölnir 28:36 Fram
30.11 ÍBV 34:28 Valur
29.11 HK 27:27 Stjarnan
29.11 Fram 29:30 FH
28.11 ÍR 41:33 Fjölnir
28.11 KA 29:23 Grótta
26.11 Afturelding 26:29 Haukar
22.11 Afturelding 32:28 Grótta
22.11 ÍR 24:41 FH
22.11 Haukar 29:33 Valur
22.11 HK 32:24 ÍBV
22.11 KA 27:23 Fjölnir
21.11 Fram 35:26 Stjarnan
15.11 Valur 33:23 HK
14.11 Grótta 25:42 Haukar
14.11 Fjölnir 24:30 Afturelding
14.11 Stjarnan 38:33 ÍR
14.11 FH 36:25 KA
13.11 ÍBV 29:36 Fram
02.11 Afturelding 29:35 FH
01.11 Grótta 21:22 Valur
31.10 Fram 26:25 HK
31.10 Haukar 38:28 Fjölnir
31.10 KA 27:27 Stjarnan
31.10 ÍR 31:41 ÍBV
26.10 ÍBV 36:31 KA
25.10 Fram 31:31 Valur
24.10 HK 37:31 ÍR
24.10 Stjarnan 29:36 Afturelding
24.10 Fjölnir 31:28 Grótta
18.10 Grótta 24:24 FH
18.10 Fjölnir 34:35 Valur
17.10 ÍR 35:34 Fram
17.10 KA 35:34 HK
17.10 Afturelding 38:27 ÍBV
16.10 Haukar 20:20 Stjarnan
12.10 FH 25:18 Fjölnir
11.10 Valur 41:36 ÍR
11.10 Fram 34:28 KA
10.10 HK 24:32 Afturelding
10.10 Stjarnan 30:29 Grótta
10.10 ÍBV 32:29 Haukar
04.10 Fjölnir 29:28 Stjarnan
03.10 FH 23:30 Valur
03.10 Afturelding 34:29 Fram
03.10 KA 28:24 ÍR
03.10 Grótta 32:30 ÍBV
02.10 Haukar 29:29 HK
27.09 Stjarnan 22:26 FH
27.09 Fram 37:34 Haukar
26.09 HK 29:31 Grótta
26.09 ÍR 31:31 Afturelding
26.09 ÍBV 30:22 Fjölnir
25.09 Valur 38:27 KA
23.09 FH 30:29 Haukar
20.09 Afturelding 33:22 KA
20.09 Fjölnir 28:27 HK
19.09 Grótta 31:35 Fram
19.09 Stjarnan 28:25 Valur
19.09 FH 33:30 ÍBV
19.09 Haukar 37:30 ÍR
14.09 Fram 43:28 Fjölnir
13.09 ÍBV 33:31 Stjarnan
13.09 Valur 31:34 Afturelding
12.09 HK 36:32 FH
12.09 ÍR 29:33 Grótta
12.09 KA 26:34 Haukar
07.09 Grótta 29:25 KA
06.09 Fjölnir 26:36 ÍR
05.09 Haukar 27:26 Afturelding
05.09 Stjarnan 29:27 HK
05.09 FH 27:23 Fram
04.09 Valur 31:31 ÍBV
08.03 13:30 ÍBV : ÍR
08.03 14:00 Fjölnir : Haukar
08.03 16:00 Valur : Grótta
08.03 17:30 HK : Fram
09.03 16:00 Stjarnan : KA
09.03 18:30 FH : Afturelding
19.03 19:30 KA : FH
19.03 19:30 ÍR : Stjarnan
19.03 19:30 Fram : ÍBV
19.03 19:30 Haukar : Grótta
19.03 19:30 Afturelding : Fjölnir
19.03 19:30 HK : Valur
26.03 19:30 ÍBV : HK
26.03 19:30 Grótta : Afturelding
26.03 19:30 Valur : Haukar
26.03 19:30 Stjarnan : Fram
26.03 19:30 FH : ÍR
26.03 19:30 Fjölnir : KA
urslit.net
Fleira áhugavert