Aðalsteinn svissneskur meistari

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans fagna.
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans fagna. Ljósmynd/Kadetten

Aðal­steinn Eyj­ólfs­son stýrði í dag Kadetten til sig­urs um sviss­neska meist­ara­titil­inn í hand­bolta. Liðið vann þá 29:26-heima­sig­ur á Pfa­di Win­terth­ur í þriðja leik liðanna í úr­slita­ein­víg­inu. Kadetten vann ein­vígið 3:0.

Er um tólfta meist­ara­titil Kadetten að ræða og þann fyrsta frá ár­inu 2019. Aðal­steinn gerði Kadetten að sviss­nesk­um bikar­meist­ara á síðustu leiktíð.

Kadetten  varð deild­ar­meist­ari í vet­ur með mikl­um yf­ir­burðum og fékk þá fjór­tán stig­um meira en Pfa­di Win­terth­ur sem hafnaði í öðru sæti.

Óðinn Þór Rík­h­arðsson kem­ur til liðs við Kadetten í sum­ar frá KA en hann var á dög­un­um út­nefnd­ur besti leikmaður úr­vals­deild­ar karla á nýliðnu keppn­is­tíma­bili.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Bosnía 2 1 0 1 49:54 -5 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Georgía 2 0 0 2 51:57 -6 0
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía : Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Bosnía 2 1 0 1 49:54 -5 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Georgía 2 0 0 2 51:57 -6 0
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía : Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert