Akureyringurinn aftur til Sviss

Sunna Guðrún Pétursdóttir er komin til GC Amicitia Zürich í …
Sunna Guðrún Pétursdóttir er komin til GC Amicitia Zürich í Sviss. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Hand­knatt­leiks­kon­an Sunna Guðrún Pét­urs­dótt­ir hef­ur skrifað und­ir tveggja ára samn­ing við sviss­neska fé­lagið GC Amicitia Zürich. Markvörður­inn kem­ur til fé­lags­ins frá KA/Þ​ór, þar sem hún hef­ur verið und­an­far­in tvö tíma­bil.

Sunna, sem er 24 ára, hef­ur áður leikið í Sviss, því hún var leikmaður Zug tíma­bilið 2019/​20. Hún þurfti hins­veg­ar að snúa heim vegna kór­ónu­veirunn­ar. Hún varð Íslands- og bikar­meist­ari með KA/Þ​ór á síðustu leiktíð.

Ak­ur­eyr­ing­ur­inn er ekki eini ís­lenski leikmaður­inn sem leik­ur með GC Amicitia Zürich á næstu leiktíð því Harpa Rut Jóns­dótt­ir skrifaði und­ir hjá fé­lag­inu á dög­un­um.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Bosnía 2 1 0 1 49:54 -5 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Georgía 2 0 0 2 51:57 -6 0
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía : Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Bosnía 2 1 0 1 49:54 -5 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Georgía 2 0 0 2 51:57 -6 0
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía : Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert