Íslendingarnir öflugir í lokaumferðinni

Anton Rúnarsson, hér í leik með Val, skoraði sex mörk …
Anton Rúnarsson, hér í leik með Val, skoraði sex mörk fyrir Emsdetten í dag. mbl.is/Kristinn Magnússon

Lokaum­ferð þýsku B-deild­ar­inn­ar í hand­knatt­leik fór fram í dag þar sem fjöldi Íslend­inga voru í eld­lín­unni og létu þeir vel að sér kveða.

Ant­on Rún­ars­son skoraði sex mörk fyr­ir Ems­detten þegar liðið tapaði naum­lega, 29:30, fyr­ir Ludwigs­hafen.

Liðsfé­lagi hans Örn Vé­steins­son skoraði tvö mörk fyr­ir liðið.

B-deild­ar­meist­ar­ar Gum­mers­bach höfðu bet­ur gegn Coburg, 29:27.

Elliði Snær Viðars­son skoraði þrjú mörk fyr­ir Gum­mers­bach en Há­kon Daði Styrmis­son er enn frá vegna meiðsla. Guðjón Val­ur Sig­urðsson þjálf­ar liðið, sem leik­ur í þýsku 1. deild­inni að ári.

Tumi Steinn Rún­ars­son skoraði þrjú mörk fyr­ir Coburg í leikn­um.

Svein­björn Pét­urs­son átti þá stór­leik í marki Aue, sem gerði 26:26-jafn­tefli við Dessau­er.

Svein­björn varði 13 af þeim 34 skot­um sem hann fékk á sig, sem er um 38 pró­sent markvarsla.

Arn­ar Birk­ir Hálf­dáns­son liðsfé­lagi hans skoraði eitt marka Aue í leikn­um.

Aue var þegar fallið niður í C-deild.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert