Alexander kvaddi í Stuttgart

Alexander Petersson lék í nítján ár í Þýskalandi, þar af …
Alexander Petersson lék í nítján ár í Þýskalandi, þar af í níu ár með Rhein-Neckar Löwen. Ljósmynd/dkb-handball-bundesliga.de

Al­ex­and­er Peters­son, landsliðsmaður í hand­knatt­leik um ára­bil og íþróttamaður árs­ins á Íslandi árið 2010 lék í dag kveðju­leik sinn á ferl­in­um, tæp­lega 42 ára gam­all.

Hann skoraði tvö mörk fyr­ir lið sitt Melsungen þegar það tapaði fyr­ir Stutt­g­art á úti­velli, 28:25 og var ekki sátt­ur við þau úr­slit.

„Þetta var síðasti leik­ur­inn á ferl­in­um og hann var afar til­finn­ingaþrung­inn. Eft­ir nítj­án ár í Þýskalandi er ég mjög leiður yfir því að þetta skuli vera búið en þetta er ekki staður eða stund til þess að fara yfir fer­il­inn. Við ætluðum að vinna leik­inn í dag og okk­ur tókst það ekki," sagði keppn­ismaður­inn Al­ex­and­er Peters­son við heimasíðu þýsku 1. deild­ar­inn­ar eft­ir leik­inn í Stutt­g­art.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
16.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
16.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert