Aldís í sænsku úrvalsdeildina

Aldís Ásta Heimisdóttir í leik gegn Val í vetur.
Aldís Ásta Heimisdóttir í leik gegn Val í vetur. mbl.is/Kristinn Magnússon

Al­dís Ásta Heim­is­dótt­ir, landsliðskona í hand­knatt­leik úr KA/Þ​ór, er geng­in til liðs við sænska úr­vals­deild­ar­fé­lagið Skara og hef­ur samið við það til tveggja ára.

Fé­lagið skýrði frá þessu í dag en það hafnaði í sjötta sæti sænsku úr­vals­deild­ar­inn­ar á nýliðnu tíma­bili.

Al­dís Ásta er 23 ára leik­stjórn­andi og hef­ur verið í stóru hlut­verki hjá KA/Þ​ór und­an­far­in ár, m.a. þegar fé­lagið varð Íslands­meist­ari árið 2021. Hún kom í fyrsta skipti inn í ís­lenska landsliðið á síðasta ári.

Hún er þriðji leikmaður KA/Þ​órs sem sem­ur við er­lent fé­lag í sum­ar en markvörður­inn Sunna Guðrún Pét­urs­dótt­ir er far­in til Amicitia Zürich í Sviss og Rakel Sara Elvars­dótt­ir til Volda í Nor­egi.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert