Heldur heim í heiðardalinn

Ragnheiður Sveinsdóttir eftir undirskrift samningsins.
Ragnheiður Sveinsdóttir eftir undirskrift samningsins. Ljósmynd/Haukar

Hand­knatt­leiks­kon­an Ragn­heiður Sveins­dótt­ir hef­ur skrifað und­ir tveggja ára samn­ing við upp­eld­is­fé­lag sitt Hauka eft­ir að hafa leikið und­an­farið tvö og hálft ár með Val.

Ragn­heiðurer 28 ára gam­all línumaður sem lék sinn fyrsta meist­ara­flokks­leik fyr­ir Hauka árið 2010, þá aðeins 16 ára göm­ul.

Hún lék með Hauk­um allt þar til hún skipti yfir til Vals um mitt tíma­bil 2019/​2020 og er nú kom­in aft­ur í heima­hag­ana.

„Ragn­heiður lék sinn fyrsta meist­ara­flokks­leik fyr­ir Hauka haustið 2010 þá 16 ára og stækkaði hlut­verk henn­ar jafnt og þétt. Ragn­heiður var svo orðin ein af lyk­il­leik­mönn­um liðsins sem vann deild­ar­meist­ara­titil­inn árið 2016.

Það er því ánægju­efni að fá Ragn­heiði heim á Ásvelli og verður gam­an að sjá hana í Hauka­bún­ingn­um á ný í haust,“ sagði meðal ann­ars í til­kynn­ingu frá hand­knatt­leiks­deild Hauka.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert