Ólympíufarinn snýr aftur í uppeldisfélagið

Brynjar Jökull Guðmundsson snýr aftur í Víking.
Brynjar Jökull Guðmundsson snýr aftur í Víking. Víkingur

Brynj­ar Jök­ull Guðmunds­son hef­ur samið við hand­knatt­leiks­deild Vík­ings til næstu tveggja ára. Brynj­ar kem­ur til fé­lags­ins frá Vængj­um Júpíters þar sem hann var einn marka­hæsti línumaður­inn í fyrstu deild­inni á síðustu leiktíð. 

Brynj­ar hef­ur einnig leikið með Stjörn­unni og Gróttu í úr­vals­deild­inni. 

Brynj­ar var árum sam­an einn fremsti skíðamaður lands­ins í alpa­grein­um og fór á Ólymp­íu­leik­ana í Sochi í Rússlandi árið 2014. 

Brynj­ar þekk­ir vel til Vík­ings þar sem hann er upp­al­inn þar og lék með meist­ara­flokk frá 2012-2013. 

„Það eru ávallt gleðitíðindi þegar leik­menn snúa heim í upp­eld­is­fé­lagið sitt og okk­ur er sönn ánægja að til­kynna þenn­an góða liðsstyrk,“ seg­ir fé­lagið í til­kynn­ingu um fé­lags­skipt­in. 

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert