Bjarni Ófeigur fer ekki í Evrópubikarinn

Ljósmynd/Skövde

Bjarni Ófeig­ur Valdi­mars­son og fé­lag­ar hans í sænska hand­knatt­leiksliðinu IFK Skövde HK taka ekki þátt í Evr­ópu­bik­ar­keppn­inni þrátt fyr­ir að hafa unnið sér inn sæti.

Skövde lenti í öðru sæti í sænsku deild­inni í vor eft­ir að hafa tapað fyr­ir Ystad í úr­slita­ein­vígi um titil­inn. Annað sæti í sænsku deild­inni gef­ur liði keppn­is­rétt í Evr­ópu­bik­ar­keppn­inni. 

For­ráðar­menn Skövde segja að eft­ir kór­ónufar­ald­ur­inn sé liðið í fjár­hags­örðuleik­um og geti þess vegna ekki sent liðið í Evr­ópu­keppni enda mik­ill kostnaður á því að senda lið í slíka keppni. 

Skövde tók þátt í keppn­inni í fyrra en fyr­ir það hafði liðið ekki tekið þátt síðan tíma­bilið 2005/​2006 en datt út í þriðju um­ferð móts­ins eft­ir tap á móti SKA Minsk frá Hvíta-Rússlandi. SAK Minsk hafði í umfeðinni á und­an sigrað lið FH 37:29.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert