Arnór áfram í Danmörku

Arnór Atlason verður áfram þjálfari u20 ára landsliðs Danmerkur.
Arnór Atlason verður áfram þjálfari u20 ára landsliðs Danmerkur. Ljósmynd/Foto Olimpik

Arn­ór Atla­son, þjálf­ari danska U20 ára landsliðs karla í hand­bolta, hef­ur fram­lengt samn­ing sinn um eitt ár. Hann verður því þjálf­ari liðsins á heims­meist­ara­móti U21 árs landsliða sem fer fram á næsta ári. 

Hann tók við þjálf­un á þess­um ár­gangi fyr­ir þrem­ur árum. Und­ir stjórn hans hafnaði landsliðið í fimmta sæti á Evr­ópu­móti U19 ára í Króa­tíu í ág­úst í fyrra. 

Arn­ór er einnig aðstoðarþjálf­ari hjá Aal­borg í Dan­mörku þar sem Aron Pálm­ars­son leik­ur. Arn­ór lék 200 leiki fyr­ir ís­lenska landsliðið í hand­knatt­leik og skoraði í þeim yfir 400 mörk. Arn­ór var hluti af landsliði Íslands sem vann silf­ur­verðlaun á Ólymp­íu­leik­un­um í Bej­ing árið 2008. 

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert