Jafntefli í seinni leik Íslands í dag

Sólveig Þórmundsdóttir, Elísabet Millý Elíasdóttir og Ásrún Inga Arnarsdóttir.
Sólveig Þórmundsdóttir, Elísabet Millý Elíasdóttir og Ásrún Inga Arnarsdóttir. Ljósmynd/HSÍ

U16 ára landslið Íslands gerði jafn­tefli í seinni leik sín­um í dag við jafn­aldra sína frá Lett­landi á Opna Evr­ópu­mót­inu í hand­knatt­leik stúlkna en það stend­ur yfir í Svíþjóð. Stelp­urn­ar eru að keppa um 13.-17. sæti á mót­inu. 

Frá þessu grein­ir Hand­bolti.is

Lett­ar voru marki yfir í hálfleik 11:10 en ís­lenska liðið vann seinni hálfleik­inn 7:6 og 17:17 jafn­tefli því niðurstaðan. 

Íslenska liðið burstaði Eistlandi 27:10 í fyrri leik dags­ins þar sem eist­neska liðið skoraði aðeins eitt mark í síðari hálfleik. 

Mörk Íslands skoruðu þær: Ester Amíra Ægis­dótt­ir og Dag­mar Guðrún Páls­dótt­ir með 4, Þóra Hrafn­kels­dótt­ir, Krist­björg Ei­ríks­dótt­ir og Rakel Dórot­hea Ágústs­dótt­ir með 2, Ágústa Rún Jóns­dótt­ir. Arna Karítas Ei­ríks­dótt­ir og Sól­veig Þór­munds­dótt­ir með 1. 

Næsti leik­ur Íslands verður í fyrra­málið við fær­eyska landsliðið.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert