Ísland mætir Svartfellingum og Króötum

Frammarinn Andri Már Rúnarsson var meðal markahæstu manna Íslands í …
Frammarinn Andri Már Rúnarsson var meðal markahæstu manna Íslands í dag. Mbl.is/Íris Jóhannsdóttir

Karla­landslið Íslands í hand­knatt­leik skipað leik­mönn­um 20 ára og yngri mæt­ir Svart­fjalla­landi og Króa­tíu í keppni um ní­unda til sextánda sæti á Evr­ópu­mót­inu. 

Ljóst varð áðan að Ísland færi ekki upp úr riðlin­um sín­um eft­ir 27:35 tap gegn Þjóðverj­um í Porto. En liðið gerði jafn­tefli í fyrsta leik gegn Serbum og tapaði svo óvænt fyr­ir Ítal­íu í öðrum leik sín­um. 

Ísland end­aði því í fjórða og síðasta sæti D-riðils með aðeins eitt stig í þrem leikj­um og mun því spila til úr­slita um neðri sæt­in á mót­inu. 

Fyrsti leik­ur Íslands er gegn Svart­fjalla­landi þriðju­dag­inn 12. júlí og svo Króa­tíu degi síðar. 

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert