Valur, KA/Þór og ÍBV í Evrópubikar

Elín Rósa Magnúsdóttir leikmaður Vals.
Elín Rósa Magnúsdóttir leikmaður Vals. mbl.is/Óttar Geirsson

Val­ur, KA/Þ​ór og ÍBV keppa í Evr­ópu­bik­ar­keppni kvenna í hand­bolta á næsta tíma­bili. Þetta staðfesti Hand­knatt­leiks­sam­band Evr­ópu, EHF, í morg­un. Val­ur verður í efri styrk­leika­flokki móts­ins.

Það eru 59 lið skráð til leiks sem eru tveim­ur fleiri en voru í fyrra. Í pott­in­um verða 54 lið en fimm lið fara beint í aðra um­ferð. Þau lið voru fimm efstu í styrk­leika­flokk­un Hand­knatt­leiks­sam­band Evr­ópu.

KA/Þ​ór og ÍBV verða í neðri styrk­leika­flokk móts­ins og geta því ekki dreg­ist gegn Val sem er í efri styrk­leika­flokk. Dregið verður 19. júlí og leik­dag­ar eru helgarn­ar 8. og 9. októ­ber ann­ar­s­veg­ar og 15. og 16. októ­ber hins­veg­ar.

ÍBV komst í átta liða úr­slit á síðasta tíma­bili en tapaði þar í ein­vígi gegn Malaga sam­tals 68-50.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert