Andri skoraði tíu í risasigri á Svartfellingum

Andri Már Rúnarsson skoraði 10 mörk í dag.
Andri Már Rúnarsson skoraði 10 mörk í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Íslensku strák­arn­ir í U20 ára landsliðinu unnu í dag stór­sig­ur á liði Svart­fjalla­lands, 41:28, í fyrsta leikn­um í keppn­inni um sæti níu til sex­tán á Evr­ópu­mót­inu í Portúgal.

Staðan var 18:13 í hálfleik, ís­lenska liðinu í hag, og strák­arn­ir skoruðu 23 mörk í síðari hálfleikn­um.

Andri Már Rún­ars­son var lang­at­kvæðamest­ur og skoraði 10 mörk úr 13 skot­um. Bene­dikt Gunn­ar Óskars­son, Gauti Gunn­ars­son og Sím­on Michael Guðjóns­son skoruðu 5 mörk hver, Arn­ór Viðars­son 4, Guðmund­ur Bragi Áastþórs­son 3, Ísak Gúst­afs­son 3, Andri Finns­son 3, Tryggvi Þóris­son 2 og Kristó­fer Máni Jónas­son eitt.

Adam Thor­sten­sen var með 42 pró­sent markvörslu en hann varði 16 skot og Brynj­ar Vign­ir Sig­ur­jóns­son 2.

Íslenska liðið mæt­ir Króa­tíu á morg­un en Króat­ir og Ítal­ir eru að hefja leik núna. Ítal­ía og Króatía tóku með sér tvö stig yfir í þenn­an riðil.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert