Færeyingar sigruðu líka Norðmenn

Færeyska U20 ára landsliðið sem er búið að sigra bæði …
Færeyska U20 ára landsliðið sem er búið að sigra bæði Danmörku og Noreg. Ljósmynd/hsf.fo

Strák­arn­ir í fær­eyska U20 ára landsliðinu í hand­knatt­leik karla létu sér ekki nægja að vinna sæt­an sig­ur á Dön­um á Evr­ópu­mót­inu í Portúgal því í dag fylgdu þeir því eft­ir með því að vinna Norðmenn.

Eft­ir sig­ur­inn óvænta á Dön­um í fyrstu um­ferð móts­ins gáfu Fær­ey­ing­ar eft­ir og töpuðu fyr­ir Ung­verjalandi og Slóven­íu þannig að þeir enduðu neðstir í sín­um riðli og eru nú í keppni um sæti 9-16 á mót­inu, eins og lið Íslands.

Þeir byrjuðu þá keppni í dag með því að vinna Nor­eg, 33:31, og eins og  staðan er núna er ekki ólík­legt að Fær­eyj­ar og Ísland muni mæt­ast í lok móts­ins þegar leikið verður um sæti.

Lyk­ilmaður Fær­ey­inga, Elías Ell­ef­sen á Skipa­götu, sem missti af tveim­ur leikj­um vegna meiðsla, var með á ný í dag og skoraði 12 mörk úr 16 skot­um fyr­ir fær­eyska liðið.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka