Þrettán mögulegir mótherjar Eyjamanna

Eyjamenn fara í Evrópubikarinn í haust.
Eyjamenn fara í Evrópubikarinn í haust. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

Eyja­menn verða í pott­in­um næsta þriðju­dag þegar dregið verður til fyrstu um­ferðar í Evr­ópu­bik­ar karla í hand­knatt­leik en bæði KA og Hauk­ar sitja hjá og fara beint í 2. um­ferð.

EHF, Hand­knatt­leiks­sam­band Evr­ópu, staðfesti þátt­tök­uliðin og flokk­un þeirra í dag en ÍBV verður í efri styrk­leika­flokki í drætt­in­um á þriðju­dag­inn kem­ur. Leik­ir Eyja­manna í fyrstu um­ferðinni fara síðan fram á bil­inu 10. til 18. sept­em­ber.

KA og Hauk­ar fá hins­veg­ar að vita um sína mót­herja þegar dregið verður til 2. um­ferðar 20. sept­em­ber en þá verður KA í efri styrk­leika­flokki og Hauk­ar í þeim neðri.

Mögu­leg­ir mót­herj­ar Eyja­manna eru þrett­án tals­ins, þar af eru tvö lið frá Grikklandi og tvö frá Tékklandi í neðri styrk­leika­flokkn­um. Þetta eru liðin sem ÍBV get­ur mætt:

Hurry-up, Hollandi
Py­lea, Grikklandi
So­kol Nove Veseli, Tékklandi
Dudelange, Lúx­em­borg
Ism­ir BSB, Tyrklandi
Holon, Ísra­el
Dinamo Pancevo, Serbíu
Di­omidis Argous, Grikklandi
Dukla Prag, Tékklandi
Slovenj Gra­dec, Slóven­íu
Linz AG, Aust­ur­ríki
Gracanica, Bosn­íu
Brix­en, Ítal­íu

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert