KA og ÍBV enduðu jöfn

Einar Rafn Eiðsson skoraði 12 mörk í kvöld.
Einar Rafn Eiðsson skoraði 12 mörk í kvöld. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

KA og ÍBV deildu stig­um í 35:35 jafn­tefli í Olís­deild karla í hand­bolta í dag þegar liðin mætt­ust í KA-heim­il­inu í kvöld.

Í hálfleik var KA með yf­ir­hönd­ina og enduðu hann þrem­ur mörk­um yfir, 19:16. Í seinni hálfleik komu Eyja­menn sterk­ir til leiks og voru bún­ir að jafna eft­ir aðeins fjór­ar mín­út­ur í 20:20. 

Við tók jafn leik­ur og á loka mín­út­unni skoraði Ein­ar Rafn Eiðson víti fyr­ir KA og það varð síðasta mark leiks­ins. Loka­töl­ur 35:35

Mörk KA: Ein­ar Rafn Eiðsson 12/þ​ar af 6 víti, Gauti Gunn­ars­son 8, Dag­ur Gauta­son 7, Ein­ar Birg­ir Stef­áns­son 4, All­an Norðberg 2, Dag­ur Árni Heim­is­son 1, Skarp­héðinn Ívar Ein­ars­son 1.

Mörk ÍBV: Rún­ar Kára­son 6, Gabrí­el Mart­inez Ró­berts­son 5, Kári Kristján Kristjáns­son 4, Jan­us Dam Djur­huus 4, Elm­ar Erl­ings­son 4, Nökkvi Snær Óðins­son 4, Sig­trygg­ur Daði Rún­ars­son 3, Sveinn Jose Ri­vera 2, Dánjal Ragn­ars­son 2, Dag­ur Arn­ars­son 1.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert