Gekk af göflunum í Þýskalandi

Elliði Snær Viðarsson fór á kostum í dag.
Elliði Snær Viðarsson fór á kostum í dag. Ljósmynd/Szilvia Micheller

Eyjamaður­inn Elliði Snær Viðars­son fór bók­staf­lega á kost­um fyr­ir Gum­mers­bach þegar liðið vann 29:24-heima­sig­ur gegn Stutt­g­art í þýsku 1. deild­inni í hand­knatt­leik í dag.

Elliði Snær gerði sér lítið fyr­ir og skoraði 11 mörk úr 14 skot­um og þá skoraði Há­kon Daði Styrmi­son eitt mark fyr­ir Gum­mers­bach.

Guðjón Val­ur Sig­urðsson er þjálf­ari liðsins sem er með 8 stig í sjötta sæti deild­ar­inn­ar en þetta var fjórði sig­ur­leik­ur liðsins á tíma­bil­inu.

Viggó Sig­urðsson átti stór­leik fyr­ir Leipzig þegar liðið vann 32:29-sig­ur gegn Erlangen á heima­velli en Viggó skoraði sjö mörk og var marka­hæst­ur ásamt þeim Pat­rick Lar­sen og Simon Ernst.

Ólaf­ur Stef­áns­son er aðstoðarþjálf­ari Erlangen sem er með 8 stig í fimmta sæt­inu en Leipzig er með 2 stig í þrett­ánda sæt­inu.

Þá skoraði Arn­ór Þór Gunn­ars­son eitt mark fyr­ir Berg­ischer þegar liðið tapaði 23:33 á úti­velli fyr­ir Hamburg en Berg­ischer er með 4 stig í tí­unda sæt­inu.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert