Haukar fögnuðu eftir spennuleik við Selfoss

Geir Guðmundsson skýtur að marki Selfoss.
Geir Guðmundsson skýtur að marki Selfoss. mbl.is/Unnur Karen

Hauk­ar unnu sinn ann­an sig­ur á leiktíðinni í Olís­deild karla í hand­bolta er liðið lagði Sel­foss af velli í mikl­um spennu­leik á Ásvöll­um í kvöld, 27:26.

Sel­foss fékk fín tæki­færi til að jafna á loka­sek­únd­un­um en Stefán Huld­ar Stef­áns­son var sann­ar­lega betri en eng­inn í marki Hauka á lokakafl­an­um.

Hauk­ar náðu mest sjö marka for­skoti í fyrri hálfleik en Sel­fyss­ing­ar neituðu að gef­ast upp og jöfnuðu í 24:24 þegar seinni hálfleik­ur var rúm­lega hálfnaður. Hauk­ar skoruðu hins veg­ar einu marki meira síðasta tæpa kort­erið og unnu naum­an sig­ur.

Mörk Hauka: Andri Már Rún­ars­son 6, Heim­ir Óli Heim­is­son 5, Atli Már Báru­son 4, Adam Hauk­ur Baumruk 3, Geir Guðmunds­son 3, Guðmund­ur Bragi Ástþórs­son 3, Ólaf­ur Ægir Ólafs­son 2, Brynj­ólf­ur Snær Brynj­ólfs­son 1.

Var­in skot: Matas Pr­anckevicius 7, Stefán Huld­ar Stef­áns­son 4.

Mörk Sel­foss: Ein­ar Sverris­son 10, Guðmund­ur Hólm­ar Helga­son, Ísak Gúst­afs­son 4, Rich­ard Sæþór Sig­urðsson 3, Guðjón Balu­dr Ómars­son 3, Elv­ar Elí Hall­gríms­son 1.

Var­in skot: Al­ex­and­er Hrafn­kels­son 11, Vilius Rasimas 4.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka