KA gerði góða ferð á Ísafjörð

Einar Rafn Eiðsson átti afar góðan leik.
Einar Rafn Eiðsson átti afar góðan leik. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

KA hafði bet­ur gegn Herði, 31:27, í Olís­deild karla í hand­bolta á Ísaf­irði í kvöld. Staðan í hálfleik var 20:15, KA í vil, og var Hörður ekki lík­leg­ur til að jafna í seinni hálfleik.

Sig­ur­inn var sá fyrsti hjá KA á leiktíðinni en liðið er með þrjú stig eft­ir þrjá leiki. Hörður, sem er að spila í efstu deild í fyrsta skipti, er án stiga eft­ir tvo leiki.

Ein­ar Rafn Eiðsson átti afar góðan leik fyr­ir KA og skoraði níu mörk og Dag­ur Gauta­son, sem er kom­inn aft­ur til KA eft­ir veru hjá Stjörn­unni, skoraði sjö. Mikel Aristi skoraði sex fyr­ir Hörð, eins og Jón Ómar Gísla­son.

Mörk Harðar: Mikel Aristi 6, Jón Ómar Gísla­son 6, Sug­uru Hikawa 4, Enijs Ku­sners 2, Óli Björn Vil­hjálms­son 2, Daní­el Adeleye 2, Noah Bar­dou 2, Victor Peina­do 2, Ronalds Le­bedevs 1, Su­dario Car­neiro 1.

Var­in skot: Ronalds Le­bedevs 9, Stefán Freyr Jóns­son 3.

Mörk KA: Ein­ar Rafn Eiðsson 9, Dag­ur Gauta­son 7, Skarp­héðinn Ívar Ein­ars­son 5, All­an Norðberg 4, Ein­ar Birg­ir Stef­áns­son 3, Pat­rek­ur Stef­áns­son 2, Gauti Gunn­ars­son 2, Dag­ur Árni Heim­is­son 1.

Var­in skot: Nicholas Satchwell 15, Bruno Bernat 1.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert