Lagði upp níu mörk í Meistaradeildinni

Ómar Ingi Magnússon lagði upp níu mörk.
Ómar Ingi Magnússon lagði upp níu mörk. Ljósmynd/Szilvia Micheller

Ómar Ingi Magnús­son skoraði minna en oft áður en Mag­deburg vann sann­fær­andi 35:25-heima­sig­ur á Za­greb í Meist­ara­deild Evr­ópu í hand­bolta.

Sel­fyss­ing­ur­inn lét duga að skora tvö mörk að sinni, en hann gerði sér lítið fyr­ir og lagði upp átta mörk á liðsfé­laga sína. Gísli Þor­geir Kristjáns­son skoraði þrjú mörk og lagði upp eitt.

Mag­deburg hef­ur farið vel af stað í Meist­ara­deild­inni og er liðið með fjög­ur stig eft­ir tvo leiki og í topp­sæti A-riðils. Bjarni Már Elís­son og fé­lag­ar í Veszprém eru einnig með fjög­ur stig.

Í B-riðli máttu pólsku meist­ar­arn­ir í Kielce þola 28:32-tap fyr­ir Barcelona á úti­velli. Hauk­ur Þrast­ar­son komst ekki á blað hjá Kielce, en hann stal þó ein­um bolta.  

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka