Evrópudeildin stækkar á næsta ári

Snorri Steinn Guðjónsson og hans menn í Val leika í …
Snorri Steinn Guðjónsson og hans menn í Val leika í Evrópudeildinni í vetur. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

Fram­kvæmda­stjórn Evr­ópska hand­knatt­leiks­sam­bands­ins ákvað á fundi sín­um í dag að fjölga liðum í riðlakeppni Evr­ópu­deild­ar karla frá og með næsta keppn­is­tíma­bili.

Vals­menn eru eitt af þeim 24 liðum sem fara beint í riðlakeppn­ina á nýhöfnu tíma­bili og eru fyrsta ís­lenska liðið sem kemst þangað. Fjölg­un­in ætti að auka mögu­leika ís­lenskra liða á að vinna sér sæti í riðlakeppn­inni.

Frá og með haust­inu 2023 verða 32 lið í riðlakeppni Evr­ópu­deild­ar­inn­ar, sex­tán sem fá beint keppn­is­rétt þar og sex­tán sem fara í gegn­um eina um­ferð í undan­keppni, í stað tveggja um­ferða eins og nú er.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka