Kristján öflugur í Íslendingaslag

Kristján Örn Kristjánsson á æfingu með íslenska landsliðinu.
Kristján Örn Kristjánsson á æfingu með íslenska landsliðinu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Aix hafði bet­ur gegn nýliðum Sé­lestat, 29:26, þegar liðin átt­ust við í Íslend­inga­slag í frönsku 1. deild­inni í hand­knatt­leik karla í kvöld.

Landsliðsmaður­inn Kristján Örn Kristjáns­son átti góðan leik í liði Aix og skoraði fimm mörk úr sjö skot­um.

Var hann næst­marka­hæst­ur í leikn­um. Marka­hæst­ur var liðsfé­lagi Kristjáns Arn­ar, William Accambray, með sjö mörk úr jafn­mörg­um skot­um.

Grét­ar Ari Guðjóns­son átti þá prýðis inn­komu í mark Sé­lestat þar sem hann varði þrjú skot af þeim níu sem hann fékk á sig, sem er 33,3 pró­sent markvarsla.

Aix náði í sinn fyrsta sig­ur á tíma­bil­inu en Sé­lestat er enn án stiga í frönsku deild­inni að tveim­ur um­ferðum lokn­um.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka