Þórsarar fá liðsauka frá Króatíu

Stevce Alusovski er þjálfari Þórsara.
Stevce Alusovski er þjálfari Þórsara. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Þórsar­ar á Ak­ur­eyri hafa fengið liðsauka fyr­ir bar­átt­una í 1. deild karla í hand­knatt­leik í vet­ur en króa­tíska skytt­an Josip Vekic hef­ur fengið leik­heim­ild með þeim.

Hand­bolti.is skýr­ir frá þessu og seg­ir að Vekic sé há­vax­inn leikmaður, 2,09 m á hæð, og leiki sem örv­hent skytta. Hann lék með Ems­detten í þýsku B-deild­inni á síðasta tíma­bili og lék áður í Sviss. Hann var í leik­manna­hópi króa­tíska stórliðsins PPD Za­greb tíma­bilið 2019-20 og síðan hjá makedónska stórliðinu Var­d­ar Skopje vet­ur­inn á eft­ir og spilaði þá und­ir stjórn Stevce Alu­sovski, nú­ver­andi þjálf­ara Þórs.

Keppni í 1. deild karla, Grill 66-deild­inni, hefst í kvöld og Þórsar­ar leika upp­hafs­leik deild­ar­inn­ar gegn Fjölni í Íþrótta­höll­inni á Ak­ur­eyri klukk­an 17.30.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka