Aron drjúgur í óvæntu jafntefli

Aron Pálmarsson í leik með íslenska landsliðinu.
Aron Pálmarsson í leik með íslenska landsliðinu. mbl.is/Árni Sæberg

Landsliðsfyr­irliðinn Aron Pálm­ars­son átti góðan leik fyr­ir Aal­borg þegar liðið gerði óvænt 29:29-jafn­tefli við Bjerr­ing­bro/​Sil­ke­borrg í dönsku úr­vals­deild­inni í hand­knatt­leik karla í dag.

Aron skoraði fjög­ur mörk og gaf fjór­ar stoðsend­ing­ar að auki fyr­ir liðsfé­laga sína.

Marka­hæst­ur í liði Aal­borg var danska stór­stjarn­an Mikk­el Han­sen með sex mörk. Marka­hæst­ur í leikn­um var hins veg­ar Al­ex­and­er Lyngga­ard með átta mörk fyr­ir Bjerr­ing­bro/​Sil­ke­borg.

Aal­borg er þrátt fyr­ir jafn­teflið áfram á toppi deild­ar­inn­ar með 9 stig eft­ir fimm leiki en ríkj­andi Dan­merk­ur­meist­ar­ar GOG eiga leik til góða og geta með sigri í hon­um kom­ist upp fyr­ir Aal­borg.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert