Daníel og Oddur röðuðu inn mörkum

Daníel Þór Ingason skoraði níu mörk í kvöld.
Daníel Þór Ingason skoraði níu mörk í kvöld. Ljósmynd/Szilvia Micheller

Alls voru 17 ís­lensk mörk skoruð þegar Bal­ingen, sem Daní­el Þór Inga­son og Odd­ur Gret­ars­son leika með, vann naum­an 28:27-sig­ur á Grosswallsta­dt í þýsku B-deild­inni í hand­knatt­leik karla í kvöld.

Daní­el Þór fór á kost­um og skoraði níu mörk ásamt því að gefa eina stoðsend­ingu.

Var hann marka­hæst­ur í leikn­um.

Næst­marka­hæst­ur í leikn­um var Odd­ur með átta mörk, þar af fjög­ur úr víta­köst­um.

Þar með er Bal­ingen áfram með fullt hús stiga, 8 stig, á toppi þýsku B-deild­ar­inn­ar þegar fjór­um leikj­um er lokið.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert