Stórleikur Díönu dugði ekki til

Díana Dögg Magnúsdóttir í leik með íslenska landsliðinu.
Díana Dögg Magnúsdóttir í leik með íslenska landsliðinu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Dí­ana Dögg Magnús­dótt­ir, landsliðskona í hand­knatt­leik, lék einu sinni sem áður vel með liði sínu Sach­sen Zwic­kau þegar það mátti þola 28:34-tap fyr­ir Blom­berg-Lippe í þýsku 1. deild­inni í dag.

Dí­ana Dögg skoraði sjö mörk og gaf eina stoðsend­ingu að auki fyr­ir Zwic­kau og var þar með marka­hæsti leikmaður liðsins og næst­marka­hæst í leikn­um.

Zwic­kau, sem hélt sæti sínu í efstu deild naum­lega á síðasta tíma­bili, hef­ur ekki farið vel af stað á tíma­bil­inu og er í næst­neðsta sæti, 13. sæti, án stiga eft­ir þrjá leiki.

Dí­ana Dögg hef­ur ekki látið það á sig fá og haldið sínu striki með góðri spila­mennsku enda var hún til að mynda val­in í lið annarr­ar um­ferðar deild­ar­inn­ar á dög­un­um.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert