Bjarki Már markahæstur í stórsigri

Bjarki Már Elísson er kominn af stað með Veszprém.
Bjarki Már Elísson er kominn af stað með Veszprém. Ljósmynd/Szilvia Micheller

Bjarki Már Elís­son átti stór­leik fyr­ir Vezprém er liðið fékk Tata­bánya í heim­sókn í ung­versku 1. deild­inni í hand­bolta í dag.

Bjarki var marka­hæsti maður liðsins og skoraði heil tíu mörk í leikn­um úr ell­efu marktilraun­um.

Vezprém er í öðru sæti deild­ar­inn­ar með fullt hús stiga eft­ir þrjá leiki, en þetta var fyrsta tap Tata­bánya á tíma­bil­inu sem hef­ur nú unnið þrjá og tapað ein­um. 

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert