Færeyska stjarnan lengi frá keppni

Elias Ellefsen á Skipagötu.
Elias Ellefsen á Skipagötu. Ljósmynd/in.fo

Fær­ey­ing­ur­inn Eli­as Ell­ef­sen á Skipa­götu, sem er tal­inn einn efni­leg­asti hand­boltamaður Evr­ópu um þess­ar mund­ir, er úr leik vegna hnjá­meiðsla og verður frá keppni fram í fe­brú­ar eft­ir að hafa geng­ist und­ir upp­skurð.

Eli­as leik­ur með Sävehof í sænsku úr­vals­deild­inni, eins og Sel­fyss­ing­ur­inn Tryggvi Þóris­son, og var val­inn besti miðjumaður deild­ar­inn­ar á síðasta keppn­is­tíma­bili, ásamt því sem leik­menn deild­ar­inn­ar kusu hann besta leik­mann­inn. Hann kom til fé­lags­ins fyr­ir tveim­ur árum og þýska stórliðið Kiel hef­ur þegar tryggt sér krafta hans frá og með sumr­inu 2023.

Eli­as, sem er aðeins tví­tug­ur, sló í gegn með fær­eyska landsliðinu í undan­keppni EM á síðasta ári og átti drjúg­an þátt í sænsk­um meist­ara­titli Sävehof vorið 2021, á sínu fyrsta tíma­bili með liðinu.

Þjálf­ari Sävehof, Michael App­legren, seg­ir við Aft­on­bla­det að meiðslin hjá Fær­ey­ingn­um sé gríðarlegt áfall fyr­ir liðið og komi í kjöl­farið á mik­illi meiðslahrinu hjá liðinu.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert