Sterkur íslenskur hópur – Hákon og Elvar með

Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari valdi 18 leikmenn fyrir leiki í …
Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari valdi 18 leikmenn fyrir leiki í undankeppni EM 2024. Ljósmynd/Szilvia Micheller

Guðmund­ur Þ. Guðmunds­son, þjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins í hand­knatt­leik, hef­ur valið þá 18 leik­menn sem koma til með að mæta Ísra­el og Eistlandi í undan­keppni EM 2024 í næsta mánuði.

Lið Íslands mæt­ir Ísra­el miðviku­dag­inn 12. októ­ber klukk­an 19.45 á Ásvöll­um í Hafnar­f­irði og ferðast svo til Eist­lands þar sem það mæt­ir heima­mönn­um laug­ar­dag­inn 15. októ­ber klukk­an 16.

At­hygli vek­ur að Há­kon Daði Styrmis­son, hornamaður­inn öfl­ugi hjá Gum­mers­bach í Þýskalandi, er í leik­manna­hópn­um eft­ir að hafa ný­lega jafnað sig á erfiðum hné­meiðslum og Elv­ar Örn Jóns­son hjá Melsungen í Þýska­land er einnig í hópn­um en hann hef­ur ekk­ert leikið hand­bolta síðan í apríl þegar hann meidd­ist illa á öxl í leik með ís­lenska landsliðinu gegn því aust­ur­ríska.

Leik­manna­hóp­ur­inn:

Markverðir:

Ágúst Elí Björg­vins­son, Ribe Es­bjerg (45/​1)

Björg­vin Páll Gúst­avs­son, Val­ur (242/​16)

Vikt­or Gísli Hall­gríms­son, HBC Nan­tes (35/​1)

Aðrir leik­menn:

Arn­ar Freyr Arn­ars­son, MT Melsungen (69/​80)

Aron Pálm­ars­son, Aal­borg Hånd­bold (158/​618)

Bjarki Már Elís­son, Telekom Veszprém (89/​276)

Daní­el Þór Inga­son, Bal­ingen-Weist­etten (37/​11)

Elliði Snær Viðars­son, Vfl Gum­mers­bach (21/​26)

Elv­ar Ásgeirs­son, Ribe Es­bjerg (7/​15)

Elv­ar Örn Jóns­son, MT Melsungen (52/​133)

Gísli Þor­geir Kristjáns­son, SC Mag­deburg (37/​68)

Há­kon Daði Styrmis­son, Vfl Gum­mers­bach (6/​23)

Jan­us Daði Smára­son, Kolstad Hånd­ball (56/​82)

Ómar Ingi Magnús­son, SC Mag­deburg (66/​216)

Sig­valdi Björn Guðjóns­son, Kolstad Hånd­ball (47/​115)

Teit­ur Örn Ein­ars­son, SG Flens­burg-Hand­ewitt (29/​27)

Viggó Kristjáns­son, SC Leipzig (31/​70)

Ýmir Örn Gísla­son, Die Rhein-Neckar Löwen (62/​33)

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert