Teitur á leið í Evrópudeildina

Teitur Örn Einarsson skoraði sex mörk fyrir Flensburg í Póllandi.
Teitur Örn Einarsson skoraði sex mörk fyrir Flensburg í Póllandi. Ljósmynd/Szilvia Micheller

Teit­ur Örn Ein­ars­son og sam­herj­ar hans í þýska liðinu Flens­burg fara ör­ugg­lega í riðlakeppni Evr­ópu­deild­ar­inn­ar í hand­knatt­leik eft­ir stór­sig­ur á úti­velli í fyrri leikn­um gegn Kwidzyn í Póllandi í dag.

Teit­ur var einn þriggja marka­hæstu manna Flens­burg í leikn­um með sex mörk en loka­töl­ur urðu 39:25. Seinni leik­ur­inn í Þýskalandi er nán­ast forms­atriði eft­ir þessi úr­slit.

Sävehof, lið Tryggva Þóris­son­ar, gerði jafn­tefli á heima­velli, 24:24, við Mont­p­ellier frá Frakklandi. Tryggvi skoraði ekki í leikn­um.

Alpla Hard frá Aust­ur­ríki, und­ir stjórn Hann­es­ar Jóns Jóns­son­ar, á góða mögu­leika á að kom­ast í riðlakeppn­ina eft­ir sig­ur á heima­velli gegn Bu­tel Skopje frá Norður-Makedón­íu, 26:21.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert