Sterkur sigur Kielce í Danmörku – Magdeburg tapaði

Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk í kvöld.
Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk í kvöld. Ljósmynd/Ein­ar Ragn­ar Har­alds­son

Hauk­ur Þrast­ar­son skoraði tvö mörk fyr­ir Kielce þegar liðið heim­sótti Aal­borg í Íslend­inga­slag í B-riðli Meist­ara­deild­ar­inn­ar í hand­knatt­leik í Dan­mörku í kvöld.

Leikn­um lauk með tveggja marka sigri Kielce, 30:28, en Aron Pálm­ars­son skoraði 3 mörk fyr­ir Aal­borg. Arn­ór Atla­son er aðstoðarþjálf­ari danska liðsins.

Kielce er með 4 stig í þriðja sæti riðils­ins en Aal­borg er í öðru sæt­inu, einnig með 4 stig en bæði lið hafa leikið þrjá leiki í keppn­inni á tíma­bil­inu.

Þá tapaði Mag­deburg með sjö marka mun þegar liðið fékk Par­ís SG í heim­sókn í A-riðli keppn­inn­ar í Þýskalandi.

Ómar Ingi Magnús­son  var næst­marka­hæst­ur í liði Mag­deburg­ar með 5 mörk og Gísli Þor­geir Kristjáns­son skoraði eitt en leikn­um lauk með 29:22-sigri Par­ís SG.

Mag­deburg er með 4 stig í þriðja sæti riðils­ins, tveim­ur stig­um minna en topplið Veszprém.

Ómar Ingi Magnússon var drjúgur fyrir Magdeburg.
Ómar Ingi Magnús­son var drjúg­ur fyr­ir Mag­deburg. Ljós­mynd/​Szil­via Michell­er
mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert