Fyrsti sigur Aftureldingar

Blær Hinriksson skoraði mest fyrir Aftureldingu.
Blær Hinriksson skoraði mest fyrir Aftureldingu. mbl.is/Árni Sæberg

Aft­ur­eld­ing sigraði Gróttu 29:25 í fjórðu um­ferð úr­vals­deild­ar karla í hand­knatt­leik að Varmá í Mos­fells­bæ í kvöld.

Aft­ur­eld­ing vann þar með sinn fyrsta sig­ur og er með þrjú stig eft­ir fjóra leiki en Grótta er með fjög­ur stig eft­ir tvo sigra í fyrstu þrem­ur um­ferðunum.

Aft­ur­eld­ing byrjaði bet­ur og komst í 4:1 en Grótta svaraði fljótt og komst yfir um miðjan fyrri hálfleik. Liðin skipt­ust á um for­yst­una en Grótta skoraði tvö síðustu mörk­in fyr­ir hlé og var með for­ystu í hálfleik, 13:12.

Eft­ir jafn­ræði fram­an af síðari hálfleik komst Aft­ur­eld­ing fjór­um mörk­um yfir þegar tíu mín­út­ur voru eft­ir, 23:19, og síðan 25:20, og þann mun réðu Seltirn­ing­ar ekki við.

Mörk Aft­ur­eld­ing­ar: Blær Hinriks­son 6, Birk­ir Bene­dikts­son 5, Ihor Kopys­hysn­kyi 5, Ein­ar  Ingi Hrafns­son 5, Árni Bragi Eyj­ólfs­son 2, Gest­ur Ólaf­ur Ingvars­son 2, Stefán Scheving Guðmunds­son 1, Þor­steinn Leó Gunn­ars­son 1, Úlfar Páll Monsi Þórðar­son 1, Berg­vin Þór Gísla­son 1.

Mörk Gróttu: Lúðvík Thor­berg Berg­mann 7, Theis Koch Sond­ergard 6, Ari Pét­ur Ei­ríks­son 4, Jakob Ingi Stef­áns­son 3, Ágúst  Emil Grét­ars­son 2, Þor­geir Bjarki Davíðsson 1, Elv­ar Otri Hjálm­ars­son 1, Jóel Bern­burg 1.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert