Jafntefli í æsispennandi grannaslag

Einar Sverrisson var atkvæðamikill fyrir Selfyssinga í kvöld.
Einar Sverrisson var atkvæðamikill fyrir Selfyssinga í kvöld. Mbl.is/Íris Jóhannsdóttir

Sel­foss og ÍBV skildu jöfn, 31:31, í æsispenn­andi Suður­lands­slag í úr­vals­deild karla í hand­knatt­leik sem fram fór á Sel­fossi í kvöld.

Eyja­menn eru áfram tap­laus­ir með fjög­ur stig eft­ir þrjá leiki en Sel­fyss­ing­ar eru með þrjú stig eft­ir fjóra leiki.

Fyrri hálfleik­ur­inn var hníf­jafn á nán­ast öll­um töl­um en Sel­foss var þó með tveggja marka for­skot að hon­um lokn­um, 13:11.

Spenn­an var raf­mögnuð all­an síðari hálfleik, jafnt var á öll­um töl­um frá 14:14 til leiks­loka. Elm­ar Erl­ings­son skoraði síðasta jöfn­un­ar­mark Eyja­manna úr ví­tak­asti rúmri mín­útu fyr­ir leiks­lok, 31:31. Eyja­menn fengu tæki­færi til að tryggja sér sig­ur­inn í lok­in en misstu bolt­ann og jafn­teflið var staðreynd.

Mörk Sel­foss: Ein­ar Sverris­son 10, Guðmund­ur Hólm­ar Helga­son 5, Ragn­ar  Jó­hanns­son 4, Guðjón Bald­ur Ómars­son 4, Rich­ard Sæþór Sig­urðsson 3, Ísak Gúst­afs­son 2, Elv­ar Elí Hall­gríms­son 2, Hann­es Hösk­ulds­son 1.

Mörk ÍBV: Rún­ar Kára­son 8, Elm­ar Erl­ings­son 7, Kári Kristján Kristjáns­son 5, Dag­ur Arn­ars­son 4, Gabrí­el Mart­inez 3, Jan­us Dam Djur­huus 2, Sig­trygg­ur Daði Rún­ars­son 1, Ísak Rafns­son 1.

Ein­ar Sverris­son skoraði sitt þúsund­asta mark fyr­ir Sel­fyss­inga þegar hann kom þeim í 10:9 á 25. mín­útu og Sel­fyss­ing­ar voru fljót­ir að koma því í loftið:

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert