Skoraði fjögur í Meistaradeildinni

Orri Freyr Þorkelsson í leik með landsliðinu á EM síðasta …
Orri Freyr Þorkelsson í leik með landsliðinu á EM síðasta vetur. Ljósmynd/Szilvia Micheller

Orri Freyr Þorkels­son landsliðsmaður í hand­knatt­leik skoraði fjög­ur mörk fyr­ir norska meist­araliðið El­ver­um í kvöld þegar það sótti Nan­tes heim til Frakk­lands í Meist­ara­deild Evr­ópu.

Orri nýtti öll fjög­ur skot sín í leikn­um en það dugði skammt því Nan­tes vann mjög ör­ugg­an sig­ur, 41:30. Vikt­or Gísli Hall­gríms­son landsliðsmarkvörður lék ekki með Nan­tes vegna meiðsla. 

El­ver­um hef­ur tapað þrem­ur fyrstu leikj­um sín­um í keppn­inni en Nan­tes hef­ur unnið tvo af fyrstu þrem­ur.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert