Þrjár í barneignarfrí en sautján marka sigur

Camilla Herrem er komin í barneignarfrí og spilar ekki á …
Camilla Herrem er komin í barneignarfrí og spilar ekki á EM. AFP

Norska kvenna­landsliðið í hand­knatt­leik, und­ir stjórn Þóris Her­geirs­son­ar, hóf und­ir­bún­ing sinn fyr­ir EM í nóv­em­ber með sautján marka sigri í dag, mitt í mik­ill umræðu um hversu veikt liðið sé orðið eft­ir að þrír lyk­il­menn þess fóru í barneign­ar­frí.

Nor­eg­ur valtaði yfir Sviss, 39:22, í fyrsta leik Gull­deild­ar­inn­ar, alþjóðlegs móts sem hófst í Dan­mörku í dag. Þar beind­ust allra augu að Henny Reistad sem er 23 ára og var gerð að fyr­irliða fyr­ir leik­inn í dag, en norsk­ir hand­bolta­sér­fræðing­ar segja að hún sé full­kom­inn leikmaður og á hraðleið í að verða ein sú besta í heim­in­um.

Hún tók við fyr­irliðaband­inu af Stine Bre­dal Of­te­dal sem spil­ar ekki á mót­inu í Dan­mörku eft­ir að hafa nef­brotnað.

Veronica Kristian­sen, leikmaður Györ í Ung­verjalandi, var marka­hæst með sjö mörk og Em­ilie Hegh Arntzen var mjög öfl­ug með níu stoðsend­ing­ar.

Þrjár af helstu stjörn­um norska liðsins á und­an­förn­um árum, Kari Bratt­set Dale, Camille Her­rem og Sanna Sol­berg-Isak­sen, eru all­ar ófrísk­ar og komn­ar í frí af þeim sök­um en þær hafa sam­an­lagt spilað 571 lands­leik fyr­ir Nor­eg.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert