Ósáttur við að dómararnir hafi ekki notað skjáinn

Stefán Rafn Sigurmannsson með boltann í leiknum í kvöld.
Stefán Rafn Sigurmannsson með boltann í leiknum í kvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Stefán Rafn Sig­ur­manns­son, hornamaður Hauka, fékk að líta rauða spjaldið í leik liðsins gegn Stjörn­unni í kvöld. 

Stefán fékk rautt og blátt spjald fyr­ir að kasta bolt­an­um í haus­inn á Arn­óri Frey Stef­áns­syni markverði Hauka en Stefán sjálf­ur var ekki sátt­ur með ákvörðun dóm­ar­anna og vildi meina að bolt­inn hefði ekki farið í haus­inn á Arn­óri

Mynd­bands­dómgæsla var í boði á leikn­um en dóm­arat­eymið Ant­on Gylfi Páls­son og Jón­as Elías­son nýttu sér hana ekki í at­vik­inu held­ur gáfu Stefáni beint rautt spjald.

Rún­ar Sig­tryggs­son, þjálf­ari Hauka, tjáði sig um at­vikið við blaðamann mbl.is eft­ir leik.

„Já ég sá þetta. Bolt­inn fer í höfuðið á hon­um og inn. VAR var í boði í þess­um leik og ég hefði viljað að þeir hefðu bara skoðað þetta aft­ur, þá hefði maður ekki getað sagt neitt. Ég get alla­vega gagn­rýnt þá fyr­ir að hafa ekki skoðað þetta aft­ur.“

Eins og áður sagði fylgdi bláa spjaldið því rauða og er því ljóst að at­vikið verður tekið fyr­ir á fundi aga­nefnd­ar. Það gæti því verið að Stefán Rafn þurfi að taka út leik­bann eft­ir þetta at­vik.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert