Svekkjandi tap hjá lærisveinum Guðjóns Vals

Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Gummersbach.
Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Gummersbach. mbl.is/Kristinn Magnússon

Guðjón Val­ur Sig­urðsson og læri­svein­ar hans í Gum­mers­bach töpuðu með einu marki, 29:28, gegn Göpp­ingen í þýsku A-deild­inni í hand­bolta í dag.

Elliði Snær Viðars­son og Há­kon Daði Styrmis­son skoruðu sam­tals fimm mörk fyr­ir Gum­mers­bach. Elliði skoraði þrjú en Há­kon tvö.

Staðan var hníf­jöfn nán­ast all­an tím­ann en heima­menn í Göpp­ingen skoruðu sig­ur­markið í lok­in í stöðunni 28:28 og báru því sig­ur úr být­um.

Gum­mers­bach er í 7. sæti deild­ar­inn­ar með átta stig eft­ir sex leiki, þrem­ur stig­um á und­an Göpp­ingen sem sit­ur í 10. sæti.

Arn­ór Þór Gunn­ars­son og liðsfé­lag­ar hans í Berg­ischer máttu sömu­leiðis sætta sig við eins marks tap en liðið tapaði 27:26 fyr­ir Stutt­g­art á úti­velli. Arn­ór skoraði tvö mörk fyr­ir gest­ina sem sitja í 11. sæti deild­ar­inn­ar með fjög­ur stig eft­ir sjö leiki.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert