Yfirburðasigur ÍBV á Herði

ÍBV skellti nýliðunum í dag.
ÍBV skellti nýliðunum í dag. Ljósmynd/Sigfús Gunnar Guðmundsson

ÍBV vann afar auðveld­an 18 marka sig­ur á Herði, 43:25, í Olís­deild karla í hand­bolta í íþróttamiðstöðinni í Vest­manna­eyj­um í dag.

Nýliðarn­ir komust aldrei al­menni­lega inn í leik­inn en staðan í hálfleik var 24:15. ÍBV fer upp að hlið Fram með sigr­in­um en liðið er með sex stig eft­ir fjóra leiki. Hörður er á botn­in­um án stiga.

Elm­ar Erl­ings­son var at­kvæðamest­ur í liði Eyja­manna en hann skoraði heil 11 mörk. Rún­ar Kára­son kom næst­ur þar á eft­ir með 9 mörk.

Endijs Ku­sners og Daní­el Wale Adeleye skoruðu fimm mörk hvor fyr­ir gest­ina. Jón Ómar Gísla­son og Noah Virgil Bar­dou skoruðu fjög­ur mörk hvor.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert