Uppselt á landsleikinn við Ísrael

Ísland mætir Ísrael á Ásvöllum á morgun í undankeppni EM …
Ísland mætir Ísrael á Ásvöllum á morgun í undankeppni EM 2024. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Upp­selt er á lands­leik Íslands og Ísra­els í undan­keppni EM 2024 í hand­knatt­leik karla sem fram fer á Ásvöll­um í Hafnar­f­irði á morg­un.

Þetta koma fram í frétta­til­kynn­ingu sem HSÍ sendi frá sér í dag en þetta er fyrsti leik­ur Íslands í undan­keppn­inni.

Liðið held­ur svo til Eist­lands og mæt­ir Eistlandi í Tall­inn hinn 15. októ­ber en fjórða liðið í riðli Íslands er lið Tékk­lands.

„Áhug­inn kem­ur ekki á óvart eft­ir frá­bært gengi landsliðsins á EM í janú­ar og upp­selt var á síðasta heima­leik strákanna okk­ar í apríl,“ seg­ir meðal ann­ars í til­kynn­ingu HSÍ.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert