Haukur og Kielce í undanúrslit

Haukur Þrastarson í leik Kielce og Nantes í Meistaradeild Evrópu …
Haukur Þrastarson í leik Kielce og Nantes í Meistaradeild Evrópu í september. Ljósmynd/EHF

Sel­fyss­ing­ur­inn Hauk­ur Þrast­ar­son skoraði eitt mark í 39:30 sigri pólska liðsins Kielce á Tauba­te frá Bras­il­íu í öðrum leik liðsins í Heims­bik­ar­keppni fé­lagsliða í hand­knatt­leik karla í dag.

Í mót­inu leika 12 lið í þrem­ur riðlum. Kielce sigraði Al Kuwait í gær og hef­ur tryggt sér sæti í undanúr­slit­um á mót­inu en efsta liðið í hverj­um riðli kemst beint áfram í undanúr­slit. Undanúr­slita­leik­irn­ir fara fram á laug­ar­dag­inn kem­ur en úr­slita­leik­ur­inn sjálf­ur verður leik­inn á sunnu­dag.

Mag­deburg, lið Ómars Inga Magnús­son­ar og Gísla Þor­geirs Kristjáns­son­ar, leik­ur seinni leik sinn í riðlin­um í dag en liðið er í góðri stöðu til að fylgja Kielce í undanúr­slit­in.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
16.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
16.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert