Íslandsmeistararnir unnu á Selfossi

Steinunn Björnsdóttir setti þrju mörk í liði Fram í dag. …
Steinunn Björnsdóttir setti þrju mörk í liði Fram í dag. Hér sækir hún að marki Hauka fyrr á tímabilinu. mbl.is/Óttar Geirsson

Íslands­meist­ar­ar Fram unnu þriggja marka sig­ur á Sel­fossi í Olís­deild kvenna í hand­knatt­leik á Sel­fossi í dag. 

Fram­kon­ur komust yfir snemma leiks og fóru til bún­ings­klefa fjór­um mörk­um yfir, 18:14. Framliðið hélt í for­ystu sína í síðari hálfleikn­um og endaði á því að vinna 30:27 útisig­ur. 

Roberta Ivanauskaité og Katla María Magnús­dótt­ir skoruðu sam­tals 20 mörk í liði Sel­fyss­inga, Ivanauskaité með 11 og Katla 9, en það dugði ekki til. Madeleine Lind­holm var marka­hæst í liði Fram með sex mörk.

Þessi úr­slit þýða það að Fram kem­ur sér fyr­ir ofan ÍBV með sex stig eft­ir fimm leiki. Sel­foss er í sjö­unda sæti með tvö stig. 

Mörk Sel­foss: Roberta Ivanauskaité - 11. Katla María Magnús­dótt­ir - 9. Tinna Soffía Trausta­dótt­ir - 3. Ásdís Þóra Ágústs­dótt­ir og Rakel Guðjóns­dótt­ir - 2. 

Var­in skot: Cornelia Her­manns­son - 13. 

Mörk Fram: Madeleine Lind­holm - 6. Perla Ruth Al­berts­dótt­ir og Tinna Val­gerður Gísla­dótt­ir - 5. Þórey Rósa Stef­áns­dótt­ir - 3. Harpa María Friðgeirs­dótt­ir, Kristrún Steinþórs­dótt­ir og Tam­ara Jovicevic - 2. Erna Guðlaug Gunn­ars­dótt­ir - 1. 

Var­in skot: Haf­dís Renötu­dótt­ir - 11. 

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert