Mosfellingar sannfærandi gegn Eyjamönnum

Blær Hinriksson var markahæstur ásamt Birki Benediktssyni í liði Mosfellinga …
Blær Hinriksson var markahæstur ásamt Birki Benediktssyni í liði Mosfellinga í dag. mbl.is/Óttar

Aft­ur­eld­ing vann fimm marka sig­ur á ÍBV í Olís­deild karla í Mos­fells­bæ í dag. Mos­fell­ing­ar náðu góðu for­skoti und­ir lok fyrri hálfleiks­ins og héldu því út leik­inn. 

Aft­ur­eld­ing var sjö mörk­um, 18:11 yfir í hálfleik og hélt upp­tekn­um hætti áfram í þeim síðari. Eyja­menn sóttu aðeins í sig veðrið á loka mín­út­un­um og minnkuðu mun­inn í fjög­ur mörk þegar fjór­ar mín­út­ur voru eft­ir. Enn nær komust þeir ekki og því Aft­ur­eld­ing sem vann góðan 31:26 sig­ur í Mos­fells­bæ. 

Menn leiks­ins voru þó markverðirn­ir tveir en þeir vörðu sam­tals 37 skot. Jov­an Kukobat varði 20 í marki Aft­ur­eld­ing­ar og Peter Jokanovic 17 í marki Eyja­manna. 

Þessi úr­slit þýða að Aft­ur­eld­ing er í fjórða sæti deild­ar­inn­ar með sjö stig. ÍBV er sæti ofar með stigi meira. 

Mörk Aft­ur­eld­ing­ar: Blær Hinriks­son og Birk­ir Bene­dikts­son - 6. Árni Bragi Eyj­ólfs­son - 5. Ein­ar Ingi Hrafns­son og Þor­steinn Leó Gunn­ars­son- 4. Ihor Kopys­hyn­skyi - 3. Berg­vin Þór Gísla­son - 2. Pét­ur Jún­íus­son - 1. 

Var­in skot: Jov­an Kukobat - 20. 

Mörk ÍBV: Rún­ar Kára­son - 7. Elm­ar Erl­ings­son - 5. Dag­ur Arn­ars­son og Dánjal Ragn­ars­son - 3. Svan­ur Páll Vil­hjálms­son, Jan­us Dam Djur­huus og Kári Kristján Kristjáns­son - 2. Sveinn José Ri­vera og Theo­dór Sig­ur­björns­son - 1. 

Var­in skot: Peter Jokanovic - 17. 

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
16.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
16.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert