Ágúst og Elvar öflugir gegn meisturunum

Ágúst Elí Björgvinsson varði 13 skot í kvöld.
Ágúst Elí Björgvinsson varði 13 skot í kvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Landsliðsmenn­irn­ir Ágúst Elí Björg­vins­son og Elv­ar Ásgeirs­son létu báðir vel til sín taka þegar lið þeirra Ribe-Es­bjerg mátti sætta sig við naumt tap fyr­ir ríkj­andi Dan­merk­ur­meist­ur­um GOG í dönsku úr­vals­deild­inni í hand­knatt­leik karla í kvöld.

Ágúst Elí varði 13 skot af þeim 40 sem hann fékk á sig, sem er 32,5 pró­sent markvarsla.

Elv­ar skoraði þá fimm mörk og gaf tvær stoðsend­ing­ar að auki.

Arn­ar Birk­ir Hálf­dáns­son kom einnig við sögu hjá Ribe-Es­bjerg en komst ekki á blað.

Ribe-Es­bjerg er eft­ir leik­inn í 7. sæti með 8 stig eft­ir átta leiki. GOG er í 2. sæti með 14 stig, einu stigi á eft­ir toppliði Aal­borg.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert