Dana og Rakel öflugar í naumum sigri

Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði sjö mörk fyrir Volda í dag.
Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði sjö mörk fyrir Volda í dag. Ljósmynd/Volda

Íslend­ingalið Volda vann naum­an 31:29-sig­ur á Tert­nes í norsku úr­vals­deild­inni í hand­knatt­leik kvenna í dag. Þar létu Dana Björg Guðmunds­dótt­ir og Rakel Sara Elvars­dótt­ir vel að sér kveða.

Dana Björg skoraði sjö mörk fyr­ir Volda og Rakel Sara bætti við fjór­um mörk­um.

Katrín Tinna Jens­dótt­ir lék einnig en komst ekki á blað hjá Volda.

Hall­dór Stefán Har­alds­son þjálf­ar liðið, sem er eft­ir sig­ur­inn í 10. sæti af 12 liðum deild­ar­inn­ar með 4 stig, jafn­mörg og Aker og Tert­nes í tveim­ur neðstu sæt­un­um.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert