Frestað á Akureyri vegna veðurs

Úr leik KA/Þórs og Hauka á síðasta tímabili.
Úr leik KA/Þórs og Hauka á síðasta tímabili. Ljósmynd/Kristín Hallgrímsdóttir

Leik KA/Þórs og Hauka í úrvalsdeild kvenna sem fram átti að fara í dag á Akureyri hefur verið frestað. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ.

Nýr leikdagur hefur verið fundinn en leikurinn mun fara fram á miðvikudaginn kemur klukkan 17:30.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert