Ræða Ólafs Stefánssonar vekur athygli (myndskeið)

Ólafur Stefánsson var lengi vel besti handboltamaður Íslands.
Ólafur Stefánsson var lengi vel besti handboltamaður Íslands. mbl.is/Ómar Óskarsson

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, deildir áhugaverðu myndbandi á Twitter-síðu sinni í dag, þar sem Ólafur Stefánsson, einn besti handboltamaður Íslandssögunnar, flytur ræðu fyrir framan unga og efnilega leikmenn.

Ólafur leggur mikla áherslu á heilleika í ræðunni, þar sem hann reynir að hvetja leikmennina ungu áfram af innlifun.

Sjón er sögu ríkari og má sjá ræðu Ólafs, sem er nú aðstoðarþjálfari Erlangen í Þýskalandi, í spilaranum hér fyrir neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert