Handknattleikssamband Evrópu, EHF, deildir áhugaverðu myndbandi á Twitter-síðu sinni í dag, þar sem Ólafur Stefánsson, einn besti handboltamaður Íslandssögunnar, flytur ræðu fyrir framan unga og efnilega leikmenn.
Ólafur leggur mikla áherslu á heilleika í ræðunni, þar sem hann reynir að hvetja leikmennina ungu áfram af innlifun.
Sjón er sögu ríkari og má sjá ræðu Ólafs, sem er nú aðstoðarþjálfari Erlangen í Þýskalandi, í spilaranum hér fyrir neðan.
When masters speak, learners listen. We give you more than 2 minutes with the legend 𝗢𝗹𝗮𝗳𝘂𝗿 𝗦𝘁𝗲𝗳𝗮𝗻𝘀𝘀𝗼𝗻 🇮🇸🌟 (Winner of 3 #ehfcl 🏆🏆🏆, Olympic medallist 🥈 , 20+ trophies...)
— EHF Home of Handball (@HomeofHandball) February 15, 2023
What is integrity? ▶️ pic.twitter.com/MSDmdZDCuT