Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals, skoraði næstfallegasta mark 8. umferðar Evrópudeildarinnar í handbolta.
Skyttan gerði glæsilegt mark í sigri Íslands- og bikarmeistaranna á Benidorm frá Spáni er hann lyfti boltanum skemmtilega yfir markvörð spænska liðsins.
Var markið hans í öðru sæti listans yfir fallegustu mörk umferðarinnar sem keppnin birti á Twitter-síðu sinni.
Mörkin má sjá hér fyrir neðan.
We got some 𝒔𝒂𝒗𝒂𝒈𝒆 𝒈𝒐𝒂𝒍𝒔 😱 last night 🔥
— EHF European League (@ehfel_official) February 15, 2023
5️⃣ Hans Lindberg | @FuechseBerlin 🦊
4️⃣ Mads Mensah | @SGFleHa 🚀
3️⃣ Arnaud Bingo | @SLBenfica 🦅
2️⃣ Magnús Óli Magnússon | Valur 🔴⚪️
1️⃣ Emil Bergholt | @SkjernHaandbold 🟢⚪️ pic.twitter.com/EWCw5QHrJC