21-árs landsliðið fer til Frakklands

Ísak Gústafsson og Andri Már Rúnarsson eru báðir í 21-árs …
Ísak Gústafsson og Andri Már Rúnarsson eru báðir í 21-árs landsliðinu. mbl.is/Óttar Geirsson

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson, þjálfarar 21-árs landsliðs karla í handknattleik, hafa valið 18 leikmenn fyrir alþjóðlegt mót sem fer fram í Frakklandi dagana 9. til 12. mars.

Hópurinn er þannig skipaður:

Markverðir:
Adam Thorstensen, Stjarnan
Bruno Bernat, KA

Útileikmenn:
Andri Már Rúnarsson, Haukar

Arnór Viðarsson, ÍBV
Benedikt Gunnar Óskarsson, Valur
Einar Bragi Aðalsteinsson, FH
Elvar Elí Hallgrímsson, Selfoss
Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukar
Hilmar Bjarki Gíslason, KA
Ísak Gústafsson, Selfoss
Kjartan Júlíusson, Fram
Kristófer Máni Jónasson, Haukar
Róbert Örvarsson, ÍR
Símon Mikael Guðjónsson, HK
Stefán Orri Arnalds, Fram
Tryggvi Þórisson, Sävehof

Íslenska liðið býr sig undir þátttöku í lokakeppni heimsmeistaramótsins í þessum aldursflokki sem fer fram í Þýskalandi og Grikklandi dagana 20. júní til 2. júlí.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert